Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 6

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 6
Október — Nóvember B E R G M A L-------------------- ég helzt sem sjaldnast. Hún angrar oftast áheyrendur og hún angrar mig sjálfan. En ef iþið endilega viljið ..“ Árið 1863 starfaði ég sem að- stoðarlæknir í Orléans. í þess- ari yfirstétta-borg, þar sem allt úir og grúir af gömlum höllum aðalsmanna, er erfitt að finna hæfilegan samastað fyrir pipar- svein. Ég hefi alltaf haft þörf fyrir dálítið olnbogarúm og hreint andrúmsloft og því leigði ég mér all-stórt herbergi á fyrstu hæð í stóru húsi, sem var nokkuð afskekkt í útjaðri borg- arinnar. Það hafði upphaflega verið byggt sem geymsluhús og jafnframt íbúðarhús fyrir pappaverksmiðju eiganda. En verksmiðjueigandinn hafði orð- ið gjaldþrota og húsið verið selt ofan af honum með öllu sem í því var fyrir spott-prís. Nýji eigandinn hirti ekkert um að halda húsinu við. Hugðist græða á því að selja það aftur nokkr- um árum síðar, því að borgin var einmitt að þenjast út á þeim tíma og færðist óðfluga nær þessu afskekkta húsi. Eigandinn hafði víst rétt fyrir sér, því að eftir því sem ég bezt veit, stend- ur nú nýtízku íbúðarhverfi á þessum stað. Á. þeim tíma sem ég bjó þarna mátti húsið sem sagt kallast út- vörður borgarinnar, svo af- skekkt og einmanlegt var þar, og við götuna sem lá út að þessu húsi stóðu einungis vöruskemm- ur og hálf-fallin hús, sem löngu var hætt að búa í. Ég leigði helminginn af íbúð hússins, sem var fjögur her bergi. í þeim tveim herbergj- um, sem lágu að götunni hafði ég vinnustofu og svefnherbergi. í öðru bakherberginu hafði ég veiðarfæri og annað dót sem niér fylgdi þá, hitt stóð autt. Mér leið ágætlega í þessari vist- arveru. Ég hafði til umráða svalir, sem lágu meðfram allri framhlið hússins. Eða réttara sagt, ég hafði helming þessara svala til umráða því að þeim var skipt í tvennt með svolítilli járngrind, sem að vísu var ekki mjög há. Ég hafði búið þarna næstum tvo mánuði er ég kvöld eitt í júlí kom inn í íbúð mína og sá þá mér til undrunar að ljós log- aði innan við glugga í íbúðinni við hliðina, en sú íbúð hafði 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.