Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 25

Bergmál - 01.11.1956, Qupperneq 25
1956 B E RG M Á L kalt í veðri. Hann var í bezta skapi er ihann 'þrammaði af stað 'heim á leið, ög sá í anda gleði- svipinn á litlu anganórunum og undrunar- og gleðisvipinn á Elizu. Hann var stoltur og glað- ur og leit öðru hverju á hendur sínar, þær höfðu ekki gleymt gömlum listum. Þegar hann kom að litla nús- inu, sem var heimili hans, sló kirkjuklukkan eitt. Áður en hljómur Mukkunnar var þagn- aður barði hann að dyrum, lagði munninn að skráargatinu og sagði: „Flýttu þér, telpa mín.“ Hann var eftirvæntingarfull- ur og þreif um hurðarsnerilinn. Andartaki síðar var lyklinum snúið í skránni og dyrnar opn- uðust. Eliza stóð frammi fyrir ihonum einna líkust vofu í hvíta náttkjólnum sínum. „Seth!“ — „Liza!“ Þau gerðu vandræðalega t,il- raun til faðmlaga þarna í dyra- gættinni, en óþjáli frakkinn hans var fyrir. Hún hló, þreif í handlegg hans og dró hann með sér inn í hlýjuna í eldhúsinu. Þar tók hún grönnum hand- leggjunum um háls hans og þau kysstust. „Hvað kom eiginlega fyrir?“ spurði hún, er hún hafði bætt nokkrum sprekum á glæðurnar. Hann sagði henni, ofurlítið glettnislegur, að hann hefði farið úr lestinni í Little Fenton í ógáti. Og svo hlammaði hann sér niður í litla hrosshársstól- inn sinn og lét hana setjast á hné sér. „Þú ert svo sólbrennd- ur og magur,“ muldraði hún og horfði stórum augum í andlit hans. „O-já, telpa mín. En mikið' er gott að vera kominn heim aftur.“ sagði hann andvarpandi og litaðist um rólegur og ham- ingjusamur. í þessari andrá heyrðist hinn mesti gauragangur uppi á loft- inu og andartaki síðar komu börnin þjótandi niður stigann. Þegar hann fór að heiman höfðu þau aðeins verið smá- grislingar. Nú var strákurinn þegar orðinn dálítill herra og telpan þó nokkur dama. Hann kyssti þau bæði tvo-þrjá kossa hvort og kitlaði þau með skegg- inu, og svo stóðu þau bæði og horfðu á hann, stórum, eftir- væntingarfullum augum, bros- hýr og glöð. Hann brosti líka. Stundin var komin og hann hafði ekki brugð- izt. „Gjafir, — ha?“ hneggjaði 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.