Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 27

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 27
1 9 5 6 ------------------:----- á höfðinu, eða ef til vill skipt henni fyrir einhvern kjörgrip hjá öðrum strák. Verst var með Maju litlu. Hánn settist og fálm- aði eins og ósjálfrátt eftir sígar- ettu. Eliza settist á stólarminn hjá honum. Hún tók að lýsa fyrir honum í hálfum hljóðum allri viðhöfninni á stöðinni, hvernig lúðrasveitin hefði geng- ið fram og byrjað að spila, strax og sást til lestarinnar, og sjálf- ur herragarðseigandinn hefði verið mættur í nýjum Rolls Royce til að aka honum frá stöðinni inn á torgið í miðju þorpinu. Það skrjáfaði í pappír og Tommy hrópaði upp yfir sig af hrifningu. Hann slóst við Maju systur sína um skyrtu Seths. „Þetta er aðeins fatnaður, sem einhver ítölsk stúlka þvoði fvrir mig,“ sagði Seth, er Eliza leit forvitnislega til barnanna. Skyndilega ráku börnin upp óp, samtímis. Þau höfðu rifið blaðið utan af skyrtunni og með' sigurópi veifaði Tommy nú lit- fagurri hálsfesti yfir höfði sér. Og við ihlið hans stóð Maja litla með tvær pappaöskjur í fang- inu. Hún rétti Tomma stærri öskjuna án þess að mæla orð frá vörum, og opnaði því næst hina. ----------------------- Bergmál í öskjunni var aflöng flaska grænleit, það var ilmvatn. Tommy rétti nú mömmu sinni hálsfestina og opnaði því næst sína öskju. Hann stundi er hann leit ofan í hana, orðlaus af undrun og hrifningu. Hún var troðfull af marglitu, tyrknesku konfekti, sem var svo girnilegt að maður fékk vatn í munninn af að horfa á það. Seth sat sem steingervingur og starði á þetta eins og dáleidd- ur. Hann kingdi aftur og aftur einhverjum klump, sem. settist að í hálsi hans, og óvenjulegar tilfinningar fengu hjarta hans til að slá óeðlilega hratt. Eliza stóð frammi fyrir speglinum og festi hinar gylltu perlur um hálsinn á sér. Hún leit til hans yfir öxl sér ástþrungnum aug- um. „Þú og kanínurnar þínar,“ muldraði 'hún. En Seth heyrði ekki hvað hún sagði. Hann reyndi af öllum mætti að muna hvað hún hét nú aftur, þessi ítalska stelpa. Fjandakornið að hann gat nokkuð munað það. Endir. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.