Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 48

Bergmál - 01.11.1956, Blaðsíða 48
Október — Nóvember Bercmál -------------------- springa af kátínu. Sjá, hvernig ■hann getur teygt úr sér á hlaup- unum.“ Han-n skildi þetta ekki full- komlega. Það var eitthvað fram- andi við þetta. Hér var barn — stráklingur, sem helzt ætti að draga á hárinu. Allur leikur veldur skaða og tjóni. Börn eru mestu hrekkjalómar sem til eru, eins og allir vita. Og þarna var móðirin — hún hreyfði engum andmælum, gerði ekkert veður út af þessu. Skammaðist ekki neitt. Hún var glaðleg og fögur. Það leyndi sér ekki að þau voru vön alúð og hlýju. Aftur á móti hafði hann, gamli maðurinn, lifað hundalífi þegar hann var barn. Og jafnvel enn í dag mátti heita að líf hans væri litlaust og ófagurt, enda þótt það væri ekki beinlínis þyrnum stráð eins og áður fyrr. Nú hafði hann þó nóg að borða. Hann minntist æskudaganna — með hungri, kulda og bar- smíðum. Hann hafði aldrei leik- ið sér að gjörð eða neinum öðr- um leíkíöngum efnaða fólksins. Þannig hafði allt hans líf liðið —■ í fátækt, umkomuleysi og eymd. Hann gat ekki kallað fram í huga sér eina einustu gleði- eða hamingjustund. Hann brosti að drengnum, svo að sá í dökka tannstubba, og hann öfundaði barnið. Þó hugs- aði hann: „Ósköp er þetta heimskulegur leikur.“ Samt kvaldi öfundin hann. Hann hélt til vinnu sinnar — til verksmiðjunnar, sem hann hafði starfað við allt frá bernsku, og þar sem hann hafði orðið að gamalmenni. Og allan daginn hugsaði hann um dreng- inn. Þetta varð rótgróin hugsun, sem ásótti hann án afláts. Hann gat ekki með nokkru móti af- máð drenginn úr huga sér. Hann sá litla hnokkann hlaupa, hlæja og stappa niður fótunum á með- an hann lék sér að gjörðinni. En hve litlu fæturnir voru bústnir, næ^tum sívalir — og berir um hné-n .... Allan liðlangan daginn birtist drengurinn með gjörðina hon- um á meðal niðsins í hjólum og skrúfum verksmiðjunnar. Og um nóttina sá hann drenginn í draumum sínum. III. Morguninn eftir ásóttu þess- 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.