Goðasteinn - 01.09.1995, Blaðsíða 182

Goðasteinn - 01.09.1995, Blaðsíða 182
ANNALAR Goðasteinn 1995 sinni og opnaði þar verkfræðistofu. Sig- björn hafði áður gegnt störfum bygginga- fulltrúa Rangárvallahrepps sem starfs- maður verkfræðistofunnar Hnita hf. í Reykjavík. Sigbjörn tók að sér að auki að gegna starfi framkvæmdastjóra átaks- verkefnis í atvinnumálunr sem fjögur sveitarfélög í utanverðri Rangárvallasýslu stóðu saman að. Verkfræðistofa hefur ekki áður starfað í sýslunni. Verkefni hafa verið ærin hjá verkfræðistofunni og í árslok hafði þurft að fjölga starfsmönnum. Eitt af þeim verkefnum sem urðu til undir merki átaksverkefnis í atvinnumálum sem stóð frá 1993 til 1995, var að stofna til hátíðar í sumarlok í utanverðri sýslunni. Lögð var sérstök áhersla á, að hátíð þessi hefði á sér blæ „uppskeruhátíðar" landbún- aðarins í héraðinu. Þessu framtaki var gefið nafnið „Töðugjöld“. Stofnað var félag til þess að standa fyrir hátíðinni og var stofnfundur þess haldinn þ. 3. febrúar 1994. Fyrstu Töðugjöldin voru síðan haldin helgina 19. til 21. ágúst 1994. Mjög vel tókst til og voru fjölmörg atriði á hátíðinni á ýmsum stöðum í héraðinu, flest þó á Gaddstaðaflötum við Hellu. Mesta athygli vakti fallhlífarstökk Drífu Hjartar- dóttur bónda á Keldum. Formaður fyrstu stjómar Töðugjaldanna var Drífa Hjartar- dóttir og aðrir helstu hvatamenn að þessu framtaki voru Ragnar J. Ragnarsson og Birgir Þórðarson. Ný hjúkrunardeild á dvalarheimilinu Lundi á Hellu var formlega tekin í notkun með vígsluathöfn þ. 8. maí 1994. Öllum íbúum á svæði aðildarsveitarfélaganna fjögurra í Hellulæknishérði var boðið að koma síðdegis þennan dag og skoða húsnæðið. Hjúkrunardeildin er í viðbygg- ingu sem tekið hefur allmörg ár að reisa. Byggingartíminn var orðinn yfir tíu ár og fannst heimamönnum á stundum að ótrú- lega erfiðlega gengi að fá ríkisvaldið til þess að leggja fram sinn skerf til þessa Sveitarfélög framtaks. Þörfin fyrir hjúkrunardeildina var orðin mjög brýn og ríkti mikill fögnuður yfir því að starfsemin skyldi nú loks hafin. Dvalarheimilið Lundur er í sameign fjögurra sveitarfélaga, Asahrepps, Djúpárhrepps, Holta- og Landsveitar og Rangárvallahrepps. Ríkið greiðir 85% af stofnkostnaði hjúkrunardeildarinnar enda fellur hún undir lög um sjúkrastofnanir. Þann 25. maí 1994 var nýtt starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. tekið í notkun að Strönd f Rangárvallahreppi. Starfssvæðið er móttöku-, flokkunar og takmarkaður urðunarstaður fyrir ákveðnar gerðir af sorpi. Sjö sveitarfélög af tíu í Rangárvallasýslu standa að byggðasamlag- inu. Starfsemi þess hefur verið að mótast á árinu og í árslok mátti þegar segja, að talsverð framför hefði orðið í sorpförgun- armálum innan þeirra sveitarfélaga sem að stöðinni standa. Frá því að ákveðið svæði á afréttum Land- og Rangárvallahreppa var skilgreint sem „Friðland að Fjallabaki“ hefur verið unnið að undirbúningi þess að skipuleggja svæðið með tilliti til framtíðarnýtingar og umferðarstjórnunar. Undanfarin fjögur ár hefur mestur kraftur verið í þessu starfi. Settur var upp vinnuhópur til þess að undirbúa gerð skipulags. Hópurinn réð síðan Gísla Gíslason arkitekt til þess að vinna skipulagsvinnuna. Skipulag ríkisins, Náttúruvemdarráð og fleiri aðilar komu að þessu frá byrjun og tóku m.a. þátt í kostn- aði. Fljótlega kom fram, að til þess að gera skipulagsvinnuna sem skilvirkasta þurfti að leggja drög að skipulagi aðliggjandi svæða að Friðlandinu. A endanum náði skipulagssvæðið inn á afrétti Holta- og Landsveitar, Rangárvallahrepps, Skaft- árhrepps, Hvolhrepps og Fljótshlíðar- hrepps. Tillaga að skipulagi var auglýst og óskað var eftir athugasemdum. Nokkrar athugasemdir komu fram, sem reynt var að -180-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.