Goðasteinn - 01.09.2011, Síða 61

Goðasteinn - 01.09.2011, Síða 61
59 Goðasteinn 2011 þeir óttuðust ekkert – nema útilegumenn. Þeir sóttu silung í Veiðivötn á hverju ári og eitt sinn voru þeir komnir snemma vors inneftir. Þegar þeir höfðu tjaldað sáu þeir reyk liðast upp í námunda við eitt vatnið. töldu þeir víst að þar væru útilegumenn á ferli, tóku sig því upp og héldu strax heim á leið. (GJ iV, 153) Annað sinn voru Bergur og Brandur í veiði haust eitt og varð afli svo mikill að þeim kom saman um að Bergur skyldi flytja hann heim en Brandur halda áfram veiðum á meðan. Hann svaf í kofa við tjaldvatn og hafði alltaf hlaðna byssu fyrir ofan sig á bálkinum af ótta við útilegumenn. Þriðju og síðustu nóttina, sem Brandur var einn, vaknar hann að aflíðandi óttu og liggur vakandi um stund. Verður hann þess þá var, að maður er á ferli úti fyrir kofanum. ekki átti Brandur von neinna mannaferða, því að óhugsandi var, að bróðir hans væri kominn aftur svona snemma. fór hann því að höndunga byssuna, ef maður þessi skyldi ráðast inn í kofann án þess að segja til sín. Hurð stóð í hálfa gátt á kofanum. eftir nokkura stund sér Brandur skyggja fyrir manni í dyragættinni. Virtist hann mikill vexti og fylla út í dyrnar og búast til að skríða inn. Brandur kallar þá snöggt til hans og spyr, hver þar sé. Hinn svarar engu og heldur áfram að mjaka sér inn úr kofadyrunum. Greip Brandur þá til byssu sinnar og hleypti af, enda þurfti sá ekki meira. Kom hann manni þessum síðan fyrir í keri einu, sem er ofan í háan hól skammt fyrir norðan kofann. eftir það lagðist Brandur til svefns og svaf til morguns og varð einskis frekara var. Frá þessu er mælt, að Brandur hafi sagt löngu síðar. (GJ iV, 151) Jón Brandsson leiðsögumaður með Mackenzie, Bright og Holland Mánudaginn 7. maí árið 1810 lagði skip að nafni elba að landi í Reykjavík eftir tveggja vikna erfiða siglingu frá Orkneyjum. Um borð voru þrír Bretar í rannsóknarleiðangri. Skipuleggjandi ferðarinnar og höfuðpaur, Sir George Mackenzie hafði boðið tveimur ungum vísindamönnum með sér, þeim Richard Bright og Henry Holland og höfðu þeir sér til aðstoðar hérlendis íslenskan leiðsögumann og túlk, Ólaf loftsson frá Nikulásarhúsum í fljótshlíð.5 til að setja ferðalag þeirra niður í tíma er gaman að geta þess að sumarið áður 5 Saga Ólafs (f. 1783) er ævintýraleg, en hann féll í ónáð hjá þeim félögum vegna ósannsögli og ómerkilegheita og neituðu þeir að taka hann með aftur til Bretlands. Honum var kennt um að hafa breitt út kynsjúkdóma á ferðalaginu með læknunum. Síðast spurðist til hans í Ameríku 1850. (Jón espólín 1855, 49; Holland 1960, 15; Holland 1987, 85)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.