Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 168

Goðasteinn - 01.09.2011, Blaðsíða 168
166 Goðasteinn 2011 látur og börnin hans og ekki síður sonardæturnar nutu kærleika hans í ríku mæli, því það var allt sem hann vildi gera fyrir þau. Hann var heimakær og Anna var honum allt og hann vissi að hann var vel kvæntur. Þau voru samtaka í stóru sem smáu, stóðu þétt saman að uppeldi barna sinna og höfðu yndi af skepnum og ræktun og öllum hinum fjölþættu störfum sem þau tókust á við á búgarðinum í danmörku. draumur hans um framgöngu í hrossarækt og að geta lifað af því að koma íslenska hestinum á framfæri, rættist i danmörku Bjarna var margt til lista lagt og ódeigur að takast á við nýstárleg verkefni. Hann var drengur góður, greiðvikinn og vinafastur. Hann var hreinskiptinn og ekkert fjær honum en að sýnast en vera ekki. Baráttan við illvígan sjúkdóm sem við kunnum engin ráð við stóð um nokkra hríð og hann tókst á við hann af æðruleysi. Bjarni andaðist 29. janúar 2010 í danmörku. Útför hans var gerð frá Selfosskirkju 28. júní og duftker hans greftrað í Garðakirkjugarði. Sr. Halldóra J. Þorvarðardóttir eggert ingvar ingólfsson eggert ingvar ingólfsson fæddist þann 15. maí 1940 í Neðri-dal undir eyjafjöllum. foreldrar hans voru hjónin þar ingólfur ingvarsson og Þorbjörg eggertsdóttir. Hann var elstur fimm systkina en þau eru; Guðbjörg Lilja, Svala, tryggvi og fóstursystirin Ásta Gréta Björnsdóttir. ingvar ólst upp í Neðri-dal, þar sem heiðarleiki og vinnusemi var í hávegum höfð og áhersla lögð á að vera sjálfum sér nógur um flesta hluti. Hann sýndi strax óbil- andi áhuga á vélum og alls kyns tækjum og til að skilja og átta sig á í hverju eðli hlutarins lægi, þá reif hann þá í sundur, skoðaði og setti síðan saman á ný. Hann hóf ungur störf hjá Vegagerðinni á sumrin en fór á veturna í mörg ár á vertíðir til Vestmannaeyja. Síðar kom hann í land og hóf að vinna hjá Kaup- félagi Rangæinga á Hvolsvelli, fór á námssamning hjá þeim og varð vélvirkja- meistari 1970. fljótlega upp úr því og einnig á sumrin með námi, hóf hann að starfa hjá verktakafyrirtækinu Suðurverk og vann þar til dauðadags. fyrri eiginkona ingvars var Aðalheiður Sæmundsdóttir frá Heylæk. Börn þeirra eru þrjú; Guðlaug f. 1963, ingólfur f. 1966 og Sæmundur f. 1969. Seinni eiginkona hans er Helga fjóla Guðnadóttir og gengu þau í hjónaband 8. nóv. 1980 og síðan þá hefur hún verið hans stoð og stytta. Þau eignuðust þrjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.