Goðasteinn - 01.09.2011, Side 184

Goðasteinn - 01.09.2011, Side 184
182 Goðasteinn 2011 sínum við holla heimilishætti og fjölbreytileg störf sveitarinnar og hlaut þá menntun sem gafst á þessum árum. Móðir hennar Arndís var hin virta ljós- móðir sveitarinnar og jafnvel víðar, og var, starfs síns vegna, oft frá heimilinu. en bóndinn og börnin stóðu samhent að baki henni og lögðu sitt af mörkum til að hún gæti skilað starfi sínu utan heimilisins. Þegar ingigerður hafði aldur til, fór hún að fara í vist á veturna bæði til Reykjavíkur og víða á Suðurlandi, en kom jafnan heim á vorin og vann við búið á sumrin. Síðan lá leið hennar til Reykjavíkur og þar settist hún að, vann í fyrstu við veitingastörf, en síðar og lengst af í kexverksmiðjunni frón, þar sem hún átti farsælan starfsdag. Hún leigði fyrstu árin en festi síðan kaup á íbúð í Hæðargarðinum, þar sem hún bjó sér hlýlegt heimili og þar átti hún heima allt þar til hún missti heilsuna fyrir um 7 árum og að sjúkrahúslegu afstaðinni dvaldi hún á elliheimilinu á Vífilsstöðum og naut þar góðrar og nærgætinnar umönnunar. Ingigerður lifði farsælu lífi, hún bjó að þeim þroska að kunna að meta hin sönnu verðmæti lífsins. Hún fylgdist vel með og sinnti sínu og var sívakin yfir velferð sonar sins og fjölskyldu hans og naut þess að fylgjast með sonarson- unum vaxa úr grasi leggja út í lífið og síðar njóta þess að vita af langömmubörn- unum koma í heiminn eitt af öðru. Hún hafði gaman af að ferðast og naut þess að hafa átt kost á því og kynn- ast framandi þjóðum og menningarsiðum og eiga þær systur, sem ferðuðust saman margar góðar minningar úr eftirminnilegum feðalögum. en hún var í hjarta sínu barn náttúrunnar og yndi hafði hún af landinu okkar fagra. Og þá ekki síst, löðuðu æskustöðvarnar. Því þeim unni ingigerður. Að Syðri-Hömr- um var haldið um leið og færi gafst þótt ferðir hennar á fornar slóðir væru færri í seinni tíð. Hún var dagfarsprúð kona, hafði milda framkomu, þar sem sjaldan var langt í kímni og létt glens, ævinlega sjálfri sér samkvæm í stóru sem smáu. Hún var gætin í orðum en meinti það sem hún sagði, raungóð og þrautseig, trú vinum sínum og ættmennum og góð heim að sækja, og kunni að meta og var þakklát fyrir vináttu og tryggð allra þeirra sem hún umgekkst, vina og ættingja um farinn veg. Já, hinn góði arfur frá æskuheimilinu varð veganesti hennar í lífinu og við hann hélt hún tryggð allt til æviloka. Sá arfur endurspeglaðist hjá henni í því að kappkosta að ganga fram af heiðarleika og trúfesti. Að standa styrk í stafni og gera þá kröfu til sjálfs sín að hopa hvergi andspænis því sem lífið lætur að höndum bera, heldur takast á við það og kappkosta að lifa heilsteyptu og innihaldsríku lífi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.