Goðasteinn - 01.09.2011, Page 200

Goðasteinn - 01.09.2011, Page 200
198 Goðasteinn 2011 að vinna saman, vera saman og ræða saman og upplifa þannig orð prestsins frá giftingardegi 20. júní 1965 að þau tvö væru eitt. Þeim búnaðist vel, kúabú þeirra varð með bestu kúabúum landsins, hárri meðalnyt og góðri afkomu. Ólafur þakkaði Bóel þennan árangur. Hann var eins og frá æsku staðfastur með sína bernskutrú, sem byggði á orðum Heilagrar ritningar og í pólitík var hann líka óbifanlegur, alltaf Sjálfstæðismaður, sem sagði sínar skoðanir, jafnt við alþingismenn sem og aðra, með stefnu og markmið flokksins á hreinu. Hann var í sveitarstjórn Austur-eyjafjallahrepps í mörg ár og síðasti oddviti Austur- eyjafjallahrepps fyrir sameiningu sveitar-félaganna frá 1999 til 2002. Þá reyndi oft á hann, en hann reyndi alltaf að gera sitt besta og því sárnaði honum þeg- ar óvægnar ásakanir voru settar fram, eins og getur gerst þegar skoðanir eru skiptar. Hann var einnig lengi í stjórn Kaupfélagsins Þórs á Hellu og stofnfélagi sláturhúsins þar og vildi þannig stuðla að samkeppni sláturhúsa. Börnin fluttu að heiman og stofnuðu sín heimili. Árið 1992 kom Rósa Iris með manni sínum Róberti Má Jónssyni og börnum þeirra á heimilið til að tak- ast á við búskapinn með þeim. Árið 1994 veiktist Bóel og tókst á við alvarleg veikindi til dánardags í ársbyrjun 1996. Þetta reyndi mjög á Óla, sem fannst eftir þetta hann vera eins og hálfur maður án hennar. Við tók nýr tími, Anna Björk kom með manni sínum Kristni Stefánssyni og börnum inn í félagsbú með Óla og búið var stækkað með endurbyggðu fjósi og með mikilli gleði fylgdist Óli með framförum í landbúnaðinum, sem dóttir og tengdasonur stóðu að. Afar kærir vinir hans Þráinn og Svana tóku hann með í fyrstu bændaferðirnar út um heim, sem varð mikið framhald á. Hann ferðaðist í þessum bændaferðum ár eftir ár um alla Mið-evrópu, til færeyja og víðar og eignaðist vini í hverri ferð, sem hann hafði síðan samskipti við, því ófeiminn spurði hann samferðamenn frétta og hvaðan þeir væru og samtalið hélt áfram með gleði hans og gáska. Hann var hrókur fagnaðar og lagði sitt til mála, vel lesinn og fylgdist vel með fréttum, sem hann hafði sínar skoðanir á. Hann studdi starf kirkjunnar, sem hér er þakkað fyrir og var sóknarnefndarformaður eyvindarhólakirkju 1997 til 2002. Árið 2006 fékk hann hjartaáfall og eftir það tókst hann á við önnur veikindi og sjúkrahúslegur, en hélt alltaf gleði sinni, þannig að hjúkrunarkonurnar sáu eftir honum þegar hann kvaddi þær. Síðast fékk hann alvarlega bakteríusýk- ingu í janúar s.l. og andaðist eftir stutta sjúkralegu á Borgarspítalanum í Rvík 20. febrúar. Útför hans fór fram frá eyvindarhólakirkju 27. febrúar. Sr. Halldór Gunnarsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.