Goðasteinn - 01.09.2018, Side 223

Goðasteinn - 01.09.2018, Side 223
221 Goðasteinn 2018 Hún fór fljótt að vinna fyrir sér og vann m.a. í sláturhúsinu á Hellu sem ung stúlka. Þar var myndarlegur bílstjóri sem margar stúlkur gáfu hýrt auga en Þóra lét sér fátt um finnast og hafði sig lítið í frammi enda var það hennar háttur alla tíð. Hún var hæglát og hlédræg og ekki mikið fyrir að láta á sér bera. En bílstjórinn hafði auga á henni og svo greip hann tækifærið þegar það átti að halda ball á Strönd og spurði Þóru hvort hún ætlaði á ballið og ef svo væri hvort hana vantaði ekki far. Hún og önnur stúlka voru svo samferða á ballið með honum Óskari, en svo hét bílstjórinn og síðan þá voru þau Þóra og Óskar samferða í gegnum lífið. Foreldrar Óskars voru Guðfinna Jósepsdóttir og Har- aldur Ólafsson. Þóra og Óskar hófu fljótlega búskap og ekki leið á löngu þar til þau byggðu sér hús við Hólavang á Hellu. Þau gengu í hjónaband hinn 10. maí árið 1950 en þá var fyrsta barnið þeirra, hún Kolbrún komin í heiminn, og tveimur árum á eftir Kolbrúnu kom Hugrún og tveimur árum á eftir henni hann Sævar, svo nóg var að snúast hjá þeim hjónum. Áslaug kom svo árið 1957 og einn dreng eign- uðust þau árið 1960. Hann fæddist fullburða en dró aldrei andann. Barnabörn Þóru og Óskars eru 9 talsins og langömmu- og langafabörnin eru 8 og það 9. á leiðinni. Tengdabörnin eru þau Óttar, Margrét og Ólafur. Þóra vann alltaf utan heimilis, var t.d. í sláturhúsinu á haustin og sá lengi um að þvo þvottinn frá sláturhúsinu. Einnig vann hún í bakaríinu á Hellu en lengst var hún líklega í Reykjagarði. Hún var ósérhlífin til vinnu þrátt fyrir að ganga ekki heil til skógar í mörg ár og hún þurfti oft á tíðum að dvelja langdvölum á skjúkrahúsi en þegar svo loks fannst út hvað að henni amaði, varð henni varla misdægurt. Hún var létt á fæti og snögg til verka. Hún starfaði ötullega í Kvenfélagi Oddakirkju og kom síðast á fund þar í október síðastliðnum. Er henni þakkað af hjarta öll hin góðu störf í þágu kirkjunnar. Þóra vildi alltaf vera að gefa fólki að borða og eftir að þau hjón fluttust á Lund var alveg sama sagan og samlokugrillið var mikið notað og ýmislegt góðgæti leyndist í ísskápnum þar eins og heima á Hólavangi. Kvöldið áður en Þóra lést komu Margét tengdadóttur og Sævar sonur við í kvöldkaffi og að sjálfsögðu var til konfekt í ískápnum. Þóru féll aldrei verk úr hendi og hún hafði alltaf eitthvað á prjónunum og þær eru ófáar lopapeysurnar sem liggja eftir hana, hver annari fallegri. Þau voru samhent hjónin enda búin að vera saman í 70 ár og þekktu hvort annað janvel betur en sig sjálf. Missir Óskars er mikill og sár. Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.