Goðasteinn - 01.09.2018, Síða 205

Goðasteinn - 01.09.2018, Síða 205
203 Goðasteinn 2018 Jóna og Jón bjuggu blönduðu búi í Hallgeirsey og búnaðist vel. Sjálf var hún mikil búkona og dýravinur, lagin við skepnur og hafði mikið yndi af sauðfé. Meðfram búskapnum drýgði hún tekjurnar með því að rækta rófur og selja, en hún var mikil garðræktarkona og stundaði útiræktun alla tíð. Hún var glæsileg húsmóðir og matargerð hennar bar af flestu er þeir sem settust að borði hennar áður þekktu. Sérhver máltíð varð að veislu í höndum hennar. Hún þekkti af eig- in reynslu bæði skort og allsnægtir, enda kunni líka vel að gera mikið úr litlu og nýta vel gott og einfalt hráefni. Hún gat sér t.d. gott orð fyrir rabarbaraá- vexti sína, en þá sauð hún niður rabarbara og ávexti saman. Þetta þótti mikið hnossgæti og fyrir þennan rétt vann hún til verðlauna á kjötsúpuhátíð á Hvols- velli. Þá er ótalinn flatkökubakstur Jónu sem einnig fór talsvert fyrir á löngum vinnudegi hennar, og skilaði líka sínu, enda voru flatkökur hennar rómaðar mjög og eftirsóttar, og þær seldi hún víða um sveitir. Sjálf tjáði Jóna þakklæti sitt til fjölmargra sem lögðu henni lið í stóru og smáu um dagana einmitt með flatkökum, sem einlægt voru vel þegnar. Jóna var félagslega sinnuð og lét um sig muna á þeim vettvangi. Hún var virk í starfi Kvenfélagsins Freyju í Austur-Landeyjum og var gjaldkeri þess um árabil, og kom sér þá vel kunnátta hennar úr verslunarstörfunum. Hún tók fyrst kvenna sæti í hreppsnefnd Austur-Landeyjahrepps árið 1974 og gegndi þeirri skyldu af mikilli trúmennsku í þrjú kjörtímabil, til 1986. Þar lagði hún gott til mála, en einkum hafði Jóna áhuga á samgöngumálum sveitarinnar og talaði mjög fyrir flugvelli á Bakka, sem síðar varð að veruleika. Jóna var mikil hagleikskona í höndum, enda liggur eftir hana fjöldi fag- urra skrautmuna og nytjahluta. Mörg handverksnámskeið sótti hún á vegum Kvenfélagsins, og ævilangt var hún vandvirk og starfsöm prjónakona. Hún var örlát á verk sín og góða gripi sem hún vann, enda gjafmild og afar hjartahlý kona sem setti annarra þarfir jafnan ofar sínum eigin. Hún var létt í lund og viðmótsþýð, frændrækin og hélt góðu sambandi við systkini sín, sem oft komu saman og gerðu sér dagamun í mat og drykk. Hún átti auðvelt með að kynnast fólki og ræktaði góð kynni og vináttu með heimsóknum og símtölum, sinnug um þá sem fáir sinntu um og sýndi þannig kærleiksríka trú sína og viðhorf sitt til náungans í verki. Barnatrú sína ræktaði hún með sér ævilangt, enda var sú trú prófuð í deiglu þjáningar og andstreymis í veikindum bernskuáranna. Jóna var æðrulaus manneskja sem kunni að greina sundur kjarna og hismi tilver- unnar. Hún fékk stundum hugboð um hluti, fann á sér hvað verða mundi og vissi þá ýmislegt sem öðrum var hulið. Jóna veiktist af krabbameini í ristli tveimur árum fyrir andlát sitt. Átti hún í því síðan og gekkst undir erfiðar meðferðir. Þau Jón höfðu þá þegar dregið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.