Goðasteinn - 01.09.2018, Side 105

Goðasteinn - 01.09.2018, Side 105
103 Goðasteinn 2018 vatn og hér heima við bæinn hefur sennilega verið reynt að grafa niður á vatn, en ekki tekist fyrr en eftir miðja nítjándu öld. Brunnurinn sem þá var gerður er átján álna djúpur, þó þraut vatn í honum í langvarandi þurrkum á sumrin, þar til hann var dýpkaður með því að höggva niður í bergið sem hann náði niður á. Það gerði faðir minn Ólafur Ólafsson frá Eyvindarholti sjálfur, fljótlega eftir að hann var farinn að búa í Syðstu-Mörk, en hann hóf búskap þar vorið 1920. Þessi brunnur er hlaðinn að innan með grjóti alla leiðina, neðan af berginu og upp úr, eins og algengt mun hafa verið þar sem grjót var tiltækt. Það hefur því verið mikil vinna að gera hann. Sú hleðsla á brunninum hefur sennilega ekki fengið neitt viðhald síðan hann var byggður, enda virðist þess ekki hafa verið þörf. Það er því ljóst að sá sem hlóð hann hefur kunnað vel til verka og haft mikinn kjark og hörkudugnað. Gömul sögn er til um að það hafi gert Brunna-Sveinbjörn, kenndur við Rauðafell, sem hefur sennilega átt að vera Raufarfell. Hann hefur líklega heitið Sveinbjörn Sveinsson og orðið síðar bóndi á Raufarfelli undir Austur-Eyjafjöll- um eftir að hann giftist ekkjunni Kristínu Brandsdóttur sem þar bjó 1898. Þá var hann 37 ára en hún 42. Þau virðast ekki hafa eignast börn. Ekki hefur mér tekist að finna hvaðan hann var upprunninn. Hann hefur verið kallaður Brunna-Sveinbjörn, vegna þess að hann hafði gert brunna fyrir bændur bæði í Eyjafjallasveit og víðar. Gömul sögn er um að hann hafi gert mjög djúpan brunn í Varmadal á Rangárvöllum. Vitað er að þar var brunnur sem nú er ekki lengur til. Bóndinn sem líklega hefur látið gera brunninn hér í Syðstu-Mörk mun hafa verið Jón Sigurðsson. Hann var sonarsonur Sæmundar Ögmundssonar í Ey- vindarholti. Hann bjó í Syðstu-Mörk frá 1874 til 1901. Hann var eigandi jarð- arinnar að ¾ hlutum en leiguliðar höfðu búið á jörðinni bæði áður og eftir að hann bjó hér og ekki er líklegt að þeir hafi látið gera brunninn. En hvers vegna var bærinn ekki hafður nær læknum? Það hefur líklega ver- ið vegna þess að hér sem hann stendur nú var nokkurt skjól, bæði í norðan- og austanátt. Austanáttin var hvassasta áttin en norðanáttin sú kaldasta. Það hefur skipt miklu máli þegar bæirnir voru af vanefnum gerðir og engin upphitun hefur verið, að hafa bæinn í skjóli. En ekki síður vegna heyjanna sem úti voru, því að þau fuku stundum þar sem hvassviðri var mikið. Á brunninum var vinda, hún var öðruvísi en á öðrum brunnum sem ég hef séð, öll gerð úr járni. Hún hefur sennilega verið fengin úr skipsstrandi. Ég hef séð þannig vindu á skipi, líklega verið notuð til að vinda upp kaðla. Löngu eftir að hætt var að nota brunninn var hún rifin í sundur til þess að nota járnið úr henni til annars. Þá kom í ljós að járnboltarnir sem héldu henni saman voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.