Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 32

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 32
30 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 og það var jafnan nefnt sem hóp- ur, hafði ekki verið ýkja áberandi í atvinnulífi í Ólafsvík fyrr en þarna um miðjan sjötta áratuginn, ólíkt því sem var t.d. á Akranesi og suð- ur með sjó, að ógleymdum Vest- mannaeyjum. Umtalsverður hluti starfsfólks á þessum vinnustað var því úr öðrum byggðarlögum, auk þess sem allnoltkur hópur Færey- inga var þarna einnig. Margir þeirra áttu eftir að koma til Ólafs- víkur ár eftir ár og sumir þeirra settust þar að, einhverjir fluttu með fjölskyldur sínar frá Færeyj- um en aðrir festu ráð sitt í Ólafs- vík og hafa Færeyingar og fólk ættað þaðan alla tíð síðan og raunar fyrr, verið dýrmætur hluti af samfélaginu í Ólafsvík. Frysti- húsið var eins og fyrr er getið um nýtt og vinnslulínur settar upp samkvæmt því sem best þótti henta á þessum tímum. Flökunar- vélar voru ekki orðnar algengar á þessum tíma, allt var því hand- flakað og mikið lagt upp úr að hafa góða flakara að störfum. Eina vélin við vinnsluna sjálfa var roð- flettivél frá Baader og skrásetjari þessara punkta hlaut það embætti að standa við þá maskínu og mata hana á fiskflökum, sem komu á færibandi frá handflökunarlín- unni. Eg man hvað mér þótti þetta afspyrnu leiðinlegur starfi, enda var ekki um skiptivinnu að ræða, maður fékk ekki einu sinni að fara á klósettið nema í kaffi- og matartímum. Framan af vertíð- inni var vinnudagur hóflegur, frá því 07:20 á morgnana og til 19:00 á kvöldin, stundum jafnvel ekki nema til kl. 17:00. En þegar kom fram í mars fór aflinn að aukast og þá var oftast unnið eftir kvöldmat og þegar páska- hrotan var komin á fullan gang lá stundum nærri að saman næði og sólarhring- urinn unninn út í eitt. A þessum árum voru engin lög um hvíldartíma og sjálf- sagt þótti að allir ynnu eins og þeir gætu til þess að „bjarga verðmætunum“ eins og það var orðað. Areiðan- lega hefur hráefnið stund- var lítið um að vera fram undir tali nú ekki á krepputímunum jólaföstu, en haustvertíð var oftast fyrir heimstyrjöldina, og sætti sig Bátafloti Ólsara við Norðurgarðinn í liiaí 1960, léleg undir Jökli á þessum árum og atvinna stopul. Var því áreið- anlega víða þröngt í búi um og fyrir hátíðarnar á þessum tímum og minni tök á að gleðja börn um jólin en síðar varð, en kröfurnar voru heldur ekki miklar á þessum tíma. Helsta tilhlökkunarefnið voru ef til vili eplin, jólaeplin, en það tíðkaðist vart að þessir fögru og bragðgóðu ávextir væru á boðstólum á öðrum tíma, enda hefur vafalaust flutningatæknin verið takmarkandi þáttur í að koma vörunni óskemmdri hingað norður í höf. Ekki tókst alltaf að fá epli, stundum komu bara app- elsínur og þær þóttu ekki skapa sömu „jólastemmningu“ og eplin, þótt þær væru að sönnu góðir ávextir og ekki síðri vítamíngjafi hér í sólarleys- inu. Oft voru jólaeplin og/eða appelsínurnar skömmtuð, magnið sem fékkst á þessum árum hafta og innflutningshamla, var í raun ekki nægilegt miðað við eftirspurnina og því þurftu verslanir að tak- marka það magn, sem hver fjölskylda gat fengið. Það vildi til að fólk hafði vanist skömmtun og skorti á stríðsárunum og fyrstu ár- unum þar á eftir, að maður Gatnamót Ólafsbrautar og Ennisbrautar. við þetta og flestir fóru eftir þeim reglum, sem settar voru og þeim jöfnuði milli manna, sem skömmtunin átti að skapa. Þó voru undantekningar á, enda hafa á öllum tímum verið til útsjónar- samir menn, karlar og konur, sem hafa séð ráð til að ná því sem þeim hefur þótt til þurfa til sinna þarfa. Vertíðin 1956 I vertíðarbyrjun tóku svo fisk- vinnslufyrirtækin til starfa og einnig hið nýja fiskvinnsluhús Dagsbrúnar. Þarna var að störfum fjöldi fólks, margt af því ungt og jafnframt nokkuð stór hópur að- komufólks, en „vertíðarfólk“ eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.