Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 49

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 49
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 47 göngumál eins og hafnarbætur og vegagerð. Það varð einnig að leggja sig alla fram við það að ná framalgi til skólabygginga, heilsu- gæslustöðva o.fl. Það náðust svo sem margir góðir áfangar á þess- um árum þótt manni fyndist aldrei nóg að gert. Borgarfjarðarbrú, upphaf lagn- ingu bundins slitlags á vegi, ýmsir áfangar í hafnargerð, Hvalfjarðar- göng, þverun Gilsfjarðar komin á skrið og vegurinn undir Enni o.fl.o.fl. Þegar vegurinn undir Enni var opnaður til umferðar sumarið 1983 voru tuttugu ár frá því að vegurinn í Enninu var gerður. Það voru fyrst og fremst tveir ráðherr- ar í Viðreisnarstjórninni sem stóðu að þeirri framkvæmd þeir Gunnar Thoroddssen og Emil Jónsson. I dag er erfitt að gera sér grein fyrir þvi hvað mikið breytt- ist til góðs fyrir utan Ennið með Ennisveginum. A fyrri hluta þingmannsára minna var Lúðvík Jósepsson for- ingi okkar, óskaplega snjall maður og fylginn sér og barðist fyrir hug- sjónum sem hann svo sannarlega hafði og svo framkvæmdum. Landhelgismálið var ógleyman- legt í meðförum hans. Svo komu í forustuna Svavar, Ragnar, Mar- grét, Ólafur Ragnar o.fl. Mikið úrvalslið. Ur hinum flokkunum man ég best eftir Steingrími Her- mannssyni, Gunnari Thoroddsen og Halldóri E. svo að sjálfsögðu öllum þingmönnum Vesturlands- kjördæmis. Kvótakerfið sett á I minni þingmennskutíð var ég álitinn fyrst og fremst fiskverkandi en ekki félagsmálamaður, sem ég var ekki síður. Þegar frumvarpð um kvótakerfið kom fram haustið 1983 áleit ég strax að þar væri ekki farið rétt að. Stór hluti flokksins, þó fyrst og fremst Nes- kaupstaðarvarvaldið, studdi kvótakerfið. Þó var Lúðvík Jóseps- son ekki á þeirra línu. Ég beitti mér eins og ég gat í flokknum og á Alþingi á móti aflamarkskerfinu en þeim tókst að plata frumvarpið í gegnum þingið m.a. með því að þetta væri aðeins prufa í eitt ár. Svo var allt endurnýjað 1987. Eg hélt áfram andstöðu og benti á þá galla sem voru komir í ljós. Eg var illa séður af sumum flokksfélög- um mínum og eklci síður af ýms- um valdamönnum sem vildu styrkja þetta kerfi í sessi. Málaferlin Eg er ekki í nokkrum vafa um að þau málaferli sem hófust gegn mér og mínu fyrirtæki árið 1985 voru bein pólitísk aðför. Allur málatilbúningur var aðeins tilbún- ingur úr sjávarútvegsráðuneytinu Kolbeinsson undirritaði. Þar er ekki spurt um sekt eða sakleysi heldur aðeins þörf á því að fá dóm til að geta fylgt öðru eftir. Skúli hefur geymt öll skjöl sem urðu til við málaferlin. Til stuðn- ings því er segir hér að ofan les hann upp úr þeim skjölum . „í starfi sínu hefur ráðuneytið orðið vart við að athygli manna hefur beinst að málarekstri Jökuls h.f. Ýmsir forráðamenn fyrir- tækja, sem fengið hafa athuga- semdir varðandi fyrirtæki sín virð- ast bíða eftir lausn þessa máls. Jafnframt hefur ráðuneytið orðið undir forustu Halldórs Ásgríms- sonar. Það eina sem fannst var að trilla hafði landað inn í Jökul nokkrum kílóum af ýsu sem átti að vera þorskur. Þeir ákærðu fyrir það að nýtingin í framleiðslunni hjá okkur væri of góð. Nýting er mismunandi eftir árstímum og ástandi fisksins sem unnið er úr og hvernig vinnsla fer fram. Þeir töldu sig vita fasta nýtingartölu. Málatilbúnaðurinn var ótrúlegur og reikningskúnstirnar og mikið í lagt til að fá hagstæðan dóm. Það sem gekk ef til vill lengst kom fram í plaggi og þar í' lokaniður- stöðum, sem lagt var fyrir dómara og sjálfur ráðuneytisstjórinn, Arni vart við, að fyrirtæki sem viður- kennt hafa ranga skýrslugjöf og gengist hafa inn á greiðslu and- virðis ólöglegs afla hafa áskilið sér rétt til endurgreiðslu verði niður- staða máls Jökuls h.f. sú að upp- taka með þeim hætti sem hér hef- ur verið framkvæmd standist ekki...........Komist aðilar upp með það að virða að vettugi út- hlutunarreglur á aflakvótum mun það einungis leiða til þess að það stjórnkerfi, sem Alþingi hefur ákveðið að gilda skuli, mun óvirkt verða.“ Ekki get ég annað sagt en að þetta neyðarkall ráðuneytisins um að fá dóm yfir Jökli h.f. sem því Á kosningaferðalagi í Ólafsvík vorið 1987. Sigurður Þorsteinsson (Diddi í Efstabæ), Skúli og Gunnlaugur Haraldsson sem skipaði annað sæti framboðslistans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.