Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Page 59

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Page 59
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 spurði hvort ég ætlaði að sofa í all- an dag. Eg dreif mig á fætur hálf- skömmustulegur og fékk mér morgunmat og kíkti svo út á lega stórum fiski sem þeir hentu fyrir borð. Einhver sá á mér furðusvipinn og sagði mér að þetta hefði verið blágóma og hún Þórir SF 77. dekk. Það verður nú að viður- kennast að á þessum árum þekkti ég varla muninn á þorski og ýsu, enda uppalinn í sveit langt frá sjó. Ég hafði nánast aldrei komið ná- lægt fiski fyrr nema þá til þess að borða hann og þá var hann yfir- leitt flattur eða flakaður þannig að ég var ekkert viss um hvaða fiskur var að koma inn á línunni. Ég var hissa að sjá á eftir sæmi- væri ekki æt. Fleira fór af ruslfiski aftur í hafið, svo sem tindabykkja, lýsa, smáufsi og fleira. Ja hérna! Var þá til eitthvað sem hét rusl- fiskur. Ég hafði aldrei hugsað út í það að í sjónum væru til fleiri fiskar en nytjafiskar. Afli var í lak- ari kantinum í þessari fyrstu sjó- ferð minni. Við komum aftur í land eftir miðjan dag laugardag- inn 24. júní. 57 Heila viskíflösku Ég var nú heldur en ekki mont- inn með mig, fann ekki fyrir sjó- veiki og steig ölduna mannalegur á leiðinni heim. En það fór af mér mesta montið þegar ég brölti upp á bryggjuna. Það var engu líkara en ég hefði drukkið heila viskíflösku því ég hélt ekki jafn- væginu er ég steig á land. Þeir hlógu að mér strákarnir og sögðu að ég væri með sjóriðu. Diddi sagði að ég væri heppinn að vera ekki sjóveikur. Sjóriðan hvarf eftir smá tíma eftir að ég kom í land. Upp frá þessu fékk ég marga lausaróðra á mörgum bátum á Hornafirði, sem háseti eða vél- stjóri. Vélstjóraskortur var þá á Hornafirði og var notast við þá sem eitthvað höfðu umgengist vélar. Og ekki spillti það fyrir, að ég var með bifvélavirkjaréttindi. Þannig var nú upphafið á minni sjómennsku. Arið 1981 flutti ég svo til Skagastrandar og var þar á frystitogaranum Örvari HU 21 sem var fyrsti íslenski frystitogar- inn. Þar var ég í tíu ár sem háseti, en það er nú önnur saga. (9s/uim sjómön/uwi í tfnœfe//s/jœ aj^fjö(s/uj/c/um fein/Ht (í//uimizujj'u mec f c/cu/inn / Deloitte Ólafsbraut 21 ■ sími: 430 1600 ■ fax: 430 1601

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.