Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Page 66

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Page 66
64 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 urinn í 420 kr/kg. en nú er hann komin í 1510 kr/kg.“ segir Heið- ar. Nýr bátur Báturinn sem Heiðar keypti í byrjun reyndist vel en í september 2005 fékk Heiðar sér nýjan og stærri bát og er hann smíðaður í Bátahöllinni á Hellissandi. „Þessi bátur er um 15 lestir en sá eldri var um 6 lestir. Með stærri bát hafa umsvifin aukist og núna eru þrír menn að beita í landi og ég er með einn mann með mér um borð og við erum að róa með frá 24 og upp í 34 bala í róðri. Þetta er miklu betra líf enda báturinn stærri og fer betur með“ segir Heiðar og er mjög ánægður með bátinn. Greinilegt er að vel er hugað að öllu um borð enda öll umgengni til fyrirmyndar. Hann segist ekki strax vera farinn að huga að stækkun en það komi bara í ljós seinna með meiri kvóta og öðru, en Heiðar segir að hann sé komin með um 200 tonna ígildi á bátinn sinn. Hann er þó samt að leigja aflaheimildir í við- bót til að lengja úthaldið. A s.l. ári seldu nokkrir aðilar á Fast þeir sækja sjóinn! Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað fyrir togveiði, línu- og netaveiði og björgunarvörur. Einnig hífi- og festingabúnað og ýmsar rekstrarvörur. Starfstöðvar ísfells og ísnets: • ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1 • ísnet Akureyri - Fiskitangi • ísnet Húsavík - Uggahúsi • ísnet Hornafjörður - Ófeigstanga • ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • ísfell Bolungarvík - Grundarstíg 14 ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is nafnið Brynja og er það í höfuðið á kærustunni hans. Heiðar sagði að honum hafi ekki verið spáð löngum lífdögum í útgerðinni og að hann færi fljótlega á hausinn, þar sem margir töldu bátinn alltof dýran og önnur skilyrði ekki góð. Til að sýna að hann ætlaði sér að hafa framtíð í útgerðinni og væri sjálfur bjartsýnn, þá gaf hann fé- laginu þetta nafn Bjartsýnn ehf, sem er bæði skemmtilegt og sýnir hug eigandans. „Eg fór strax á línu á bátnum og keypti mér sig- urnaglalínu sem hefur gefist mjög vel. Eg beitti mest sjálfur og var einn um borð til að halda öllum kostnaði niðri. Þegar tegundir voru kvótasettar fór maður að kaupa heimildir enda var ekkert annað að gera ef maður ætlaði að vera í þessu. Eg hef keypt svona smátt og smátt og kvótastaðan er orðin nokku góð. Verðin hafa alltaf verið í toppi og sem dæmi, að þegar ég byrja þá er t.d. þorsk- Brynja SH báturinn sem Heiðar hóf útgerð á.

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.