Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 67

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2006, Blaðsíða 67
65 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2006 Snæfellsnesi, í smábátakerfmu, báta sína en þá var mikil eftir- spurn eftir aflaheimildum í því kerfi. Heiðar segir að menn hafi séð sér leik á borði að selja þar sem hátt verð hafi verið í boði og margir hafi talið að þetta kerfi yrði lagt niður. Hann segir að um 700 tonn hafi farið frá Ólafsvík af nokkrum bátum. Hann og fleiri útgerðarmenn í smábátakerf- inu í Ólafsvík hafi ekki verið sáttir við að hafa ekki fengið að bjóða í þann kvóta sem var á þessum bát- um, sem seldir voru. Kvótakerfið „Eg er nokkuð sáttur við þetta fiskveiðikerfi sem slíkt er við vinnum eftir. Ég sé ekkert betra en það er bara alltof lítið sem má veiða eftir alla þessa friðun í meira en 22 ár. Það mætti þó al- veg taka út nokkrar tegundir úr kerfinu sem ekkert hafa þar að gera eins og t.d. karfa, skötusel og Brynja SH sem Heiðar keypti í september 2005. löngu sem alltaf kemur eitthvað af á línuna. Þá þarf alltaf að eiga ein- hver kíló af þessum tegundum. Mitt álit er að það sé nóg til að fiski í sjónum en hann þurfi meira æti, en mér finnst að það ætti að veiða a.m.k. 240 þús. tonn á ári. Ég myndi t.d. vilja láta banna loðnuveiðar í flottroll því það veiðarfæri splundrar loðnutorfun- um. Þær komast í mörgum tilvik- um ekki hér inn á Breiðafjörð þar sem æti vantar greinilega“, segir Heiðar . Stytta málböndin „Bátum hefur fækkað talsvert í bæjarfélaginu og það er ekki góð þróun. Það vantar alveg skakarana sem voru en nú eru bátar almennt að stækka og línuveiðar að taka al- veg yfir“, segir Heiðar. Þá segir hann að mælingar á stærð báta sé orðin eitthvað skrítin og búið sé að stytta málböndin hjá Siglinga- stofnun og nefnir þar dæmi um Mynd: Alfons misræmi í mælingum á bátum sem eru 14,99 tonn. Heiðar segist í sumum tilvikum ekki vera sammála forystu Félags smábátaeigenda en það sé þó nauðsynlegt að vera með gott fé- lag. Hér í Snæfellsbæ er félag og margir sameiginlegir hagsmunir eru þar ræddir. Hann segist landa öllum sínum fiski á fiskmarkað og er ánægður með þá þjónustu sem þar er veitt og nefnir þá kvóta- miðlun sem markaðurinn rekur. Hann er þó ekki sáttur við þessa breytingu á slægingarstuðli úr 16% í 12%, sem kom frá sjávar- útvegsráðherra og segir það beina skerðingu fyrir sjómenn. Framtíðin björt Það er gaman að ræða við Heið- ar um heima og geima og allt sem tengist útgerð og sjómennsku en framtíð bæjarfélaga byggist á unga fólkinu eins og honum og fleir- um, sem eru að skapa verðmæti. „Ég lít björtum augum á fram- haldið og ekki hægt annað. Fisk- verð er að hækka og þ>á að sjálf- sögðu lánin einnig. A meðan ég get borgað af bátnum, greitt laun til fólksins sem er að vinna hjá mér og tekið mér sjálfur laun þá er ég bara bjartsýnn“ segir Heiðar og er sáttur við tilveruna. Eiginkona Heiðars er Brynja Mjöll Ólafsdóttir og starfar hún sem leikskólakennari og eiga þau tvær dætur, þær Sædísi Rún sem er tveggja ára og Eriku Rún en hún er fimm ára. PSJ Sjómenn! Inuifecjar hamingjuóskir á sj óinannadaqirm Grandakaffi Grandagarði 101, Reykjavík Sími: 552 9094
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.