Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 35

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 35
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 33 Runólfur Guðmundsson sextugur Runólfur Guðmundsson skipstjóri í Grundarfirði varð 60 ára nú í maí. Ritstjóri Sjómannadagsblaðs Snæfellsbæjar var í afmælinu og tók nokkrar myndir sem hér birtast. Það kom vel fram að fjölskyldan kann svo sannarlega að skemmta sér en mikill fjöldi fóllcs mætti og fagnaði með Runólfi og fjölskyldu. F.v. Hildur Sæmundsdóttir ljósmóðir, Edda S Kristjánsdóttir eiginkona Runólfs, Runólfiir sjálfur og Sigurjón Halldórsson skipstjóri og æskuvinur. Helga Þóra Árnadóttir einn eigenda útgerðarinnar Hjálmars ehf í Grundarfirði ásamt Kristínu Vigfúsdóttur útgerðarmanni og framkvæmdastjóra í Ólafsvík. Ólafúr Kristjánsson úr Stykkishólmi og bróðir Eddu eiginkonu Runólfs. Ragnar Smári Guðmundsson, Ingi Hans Jónsson sagnaþulur og veislustjóri í 60 ára afmælisveislu Runólfs Guðmundssonar ásamt syni Runólfs, Vigni Má. Foreldrar Runólfs Guðmundssonar, útgerðarhjónin Ingibjörg Kristjáns- Guðmundur Kristjánsson Stykkishólmi einnig bróðir Eddu var líka í veislunni. dóttir og Runólfur Guðmundsson. Sigríður Finsen forseti bæjarstórnar í Grundarfirði, Þórey Guðmunds- dóttir formaður bæjarráðs og Friðbjörg Matthíasdóttir voru mættar til að samfagna Runólfi. Þeir voru glaðir í veislunni Smári Björgvinsson forstöðumaður íslands- markaðar i Grundarfirði, Friðbjörn Óttarsson í Rifi og Runólfúr Viðar Guðmundsson (Guðmundar Smára Guðmundssonar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.