Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Side 42

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Side 42
MYNDIR FRA SJOMANNADEGINUM A HELLISSANDI OG RIFI 2007 Eyfinnur Bjarnastein og Gunnar Árnason búa sig undir slaginn. Páll Stefánsson og Emanúel Ragnarsson nýbúnir að talca fyrstu skóflustunguna að nýju húsi Björgunarsveitanna í Rifí. Sigurður Árnason var heiðraður á sjómannadagin Helga Hermannsdóttir í Rifi með heiðurskjal sem hún fékk fyrir meira en 25 ára starf fyrir Slysavarnadeildina Helgu Bárðardóttur. Við hlið hennar er svilkona hennar Þorbjörg Alexandersdóttir sem afhenti henni skjalið. Hilmar Leó Antonsson og Alda Dís Arnardóttir unnu koddaslaginn Kvennasveitin Rauða rósin sigraði í kappróðrinum. Myndirnar á síðunni tók Jóhann Rúnar Kristinsson.

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.