Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 47

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 47
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 45 Gunnar Gunnarsson ^ Sjómannaskólinn í Olafsvík Ég var búinn að stunda sjó til margra ára og ég kláraði Sjó- mannaskólann í Reykjavík 1962. Arið 1970 veiktist ég í baki og varð að fara í land og gerðist þá húsvörður í íþróttahúsinu í Ólafs- vík. Mér var kunnugt um að Í97Í-1972 margir skipstjórar og stýrimenn hérna í bænum voru með undan- þágu og margir þessara manna áttu ekki heimangengt eða höfðu ekki af einhverjum öðrum ástæð- um drifið sig í nám. Ég fór nú að velta því fyrir mér hvort ekki væri grundvöllur fyrir því að koma á skóla í Ólafsvík sem gæfi 1. stig fiskimannaprófs og þar með 120 tonna skipstjórnarréttindi. Ekki góðar undirtektir Ég setti mig í samband við Jónas Sigurðsson skólastjóra Stýri- mannaskólans í Reykjavík. Hann tók ekki vel í erindi mitt um að kenna hérna í Ólafsvík. Bar ýmsu við, m.a. allt of miklum kostnaði og að erfitt yrði að fá bæði að- stöðu og kennara. Málið leit því ekki vel út í byrjun. Ég vildi nú ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana og sagði honunt að menn treystu sér alls ekki til þess að fara til Reykjavíkur yfir hávertíðina. Þeir hefðu flestir fyrir heimili að sjá og ættu ekki heimangengt. Hann sagðist myndu skoða málið en til þess að þetta gæti orðið yrðu nemendurnir að vera að lágmarki 15. Nú hófst áróður minn fyrir al- vöru og ég fór á milli manna bæði í Ólafsvík og á Hellissandi og ég fann strax fyrir miklum áhuga. Skrifaði menntamálaráðherra Þetta var um vorið 1971 og við settum undirbúninginn í fullan gang enda var ég kominn með viljayfirlýsingu 15 manna sem vildu ákafir fara í þetta nám. Eftir þetta fór ég til Reykjavíkur og hitti þar aftur Jónas skólastjóra Stýrimannaskólans og sýndi hon- um nafnalistann, en það var frekar þungt í honum. Honum leist satt að segja ekkert á blikuna. Hann A^úsi ^i^urbssen kcttnavi. ífermannsson Jtennari. ýcn ^ór&jarnaften iKrt&ií'jors $cí)anncsH4iir íj^urfcur éújuríssson ^orsicíttmaíiur. kennari. ktnnarl. 5 OísA ^ðjcrcjúin Armanneson. $rcrrir-Krisijónsson. J^Ja^nt'ts Cíuóíattgsson. •íTtllTírJÍejónsson. ^ért'urAsmunívsson. OíuómunóurK. 310K3U.it
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.