Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Page 50

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Page 50
48 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Rækjuróður á Hamri SH 224 Togskipið Hamar SH 224 frá Rifi hefur verið á rækjuveiðum í vor og aflinn hefur verið mjög góður eða 174 tonn í sex veiðiferðum. Veiðisvæðið er stutt undan en aðalega hefur verið veitt í Holunni í Alnum eins og sjómenn kalla miðin og einnig í Norðurkantinum. Hamar er í eigu Kristins J. Friðþjófssonar ehf. Myndir eru teknar af skipverjum á Hamri. Fullur pold af „rauðagullinu" hífður inn á efra dekkið. Rækjan hreinsuð og síðan sett í körin. Á myndinni er Magnús Magnússon stýrimaður og sá sem snýr baki í myndvélina er Lárus Skúli Guðmundsson. Kári Þórðarson í smá afslöppun á milli hala. Aðalsteinn Ólafsson við hreinsunina á rækjunni. Elías Viktor Lárusson í lestinni og sér um að allt sé í lagi. Ævar Rafn Þrastarsson á spilinu við löndunina.

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.