Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 69

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Qupperneq 69
67 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 Jón Herbertsson félagi Jóhannesar á góðum degi. 90% spíra í matvöruversluninni sem stóð skammt fyrir ofan klám- búlluna góðu. Við komum sex sinnum í Hirts- hals þetta haust og í hvert skipti var stoppað í 2-3 sólarhringa í landi eftir löndun, sem voru mikil forréttindi þar eð aðrir bátar ís- lenskir fóru yfirleitt alltaf strax út aftur eftir að síðasti kassinn var kominn uppá bryggju. En okkar kapteinn, Arsæll Egilsson, hafði annan háttinn á: Hann sagði ein- faldlega, að við hefðum, sem satt var, ekkert sumarfrí fengið og kæmu nú vel útilátin hafnarfrí í sumarleyfisstað. Og þegar áhöfnin var búin að fara í sturtu, að löndun lokinni, og komin í sparifötin, þá var eins og við manninn mælt: Tálknfirð- ingur BA 325 fylltist af kátum stelpum og sterkum bjór, sem við strákarnir áttum fullt í fangi með að torga. Við gerðumst að sjálf- sögðu fljótt hagvanir á kránum í Hirtshals og gengum þar um eins og við hefðum alla tíð átt lög- heimili á þeim bæjum. Stundum tókum við nokkurskonar hliðar- spor og lögðum leið okkar á svo- kallaða næturklúbba í Alaborg, sem hétu nöfnum eins og Roxy og Ambassadören. Þar var hægt að sitja að sumbli fram á morgun, en því miður var kvennaþjónustan á þessum stöðum verðlögð og það með þeim hætti, að ég ekki segi ofstopa, að ofviða var fjárhag réttra og sléttra íslenskra sjó- drengja að standa að slíku kvennafari, fyrir nú utan að óþarfi er að kaupa í einum stað það sem fæst ókeypis á öðrum. Það var víst á einum slíkum stað sem mér tókst að rífa skyrtuna utanaf vert- inum um leið og hann fleygði mér út fyrir óviðeigandi kjafthátt um meðferð dana á íslendingum fyrr á öldum. Eftir síðustu löndun í Hirtshals þetta haust, stoppuðum við tæpa viku í landi áður en rorrað var á stað heimleiðis. Þessa tæpu viku notuðum við félagarnir til hins ítrasta, lögðum okkur alla fram í halda uppi sem æsilegustum sam- kvæmisdampi þar sem ekkert var til sparað. Enda fór svo, að þegar við lögðum upp frá Hirsthals í hinsta sinn þetta haust, stóðu stelpurnar á bryggjunni og grétu. f \ BLÓMSTURVELLIR l HELLISSANDI HEIM-SENDIR ÓLAFUR BJARNASON SH-Í37 RACNAR & ÁJCEIR STYKKISHÓLMI - CRUNDARFIRDI - SNÆFELLSBÆ HÖTEL BDÐIR w Rekstrarvörur - vinna með þér [\lf Rétlarhálsi 2*110 Reykjavík Simi: 520 6666 • Fax: 520 6665 V Sjómenn! Til hamingju með daqinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.