Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 80

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2008, Blaðsíða 80
78 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2008 markaður íslands og Ragnar og Asgeir gáfu málningu, vinnu og flutning. Rafmagnskostnaður hef- ur verið mjög mikill undanfarin ár, Hraðfrystihús Hellissands, Fiskverkun KG, SB raftæki, Sjáv- ariðjan og Vélsmiðja Ára Jóns gáfu nýja ofna og uppsetningu á þeim í 40 ára afmælisgjöf. Á aðalfundi 2006 var fyrst talað um sameiningu björgunardeild- anna hér og í Ólafsvík og hugsan- leg húsakaup eða byggingu í Rifi. Sameiningin var samþykkt á aðal- fundum beggja sveita og haldin formleg sameiningarathöfn Lífs- bjargar á sjómannadaginn 2007. Slysavarnadeildirnar hafa ekki rætt um sameiningu heldur mun tíminn leiða í ljós hvað verða vill. Slvd. Helga Bárðardóttir mun fylgja björgunarsveitinni í nýtt húsnæði. Á sjómannadegi 1967 gáfu Svanfríður og Jón í Ártúni deild- inni minningabók, sem upphaf að söfnun á fé til að reisa heiðurs- merki um drukknaða sjómenn. Á aðalfundi 1968 var ákveðið að fá björgunarsveitina Björg og sjó- mannadagsráð til samstarfs, 1970 var óskaði eftir Hraunhálslóðinni fyrir sjómannagarð. í apríl 1973 var frummynd Ragnars Kjartans- sonar af „Jöklurum" kynnt, Svan- fríður Kristjánsdóttir afhjúpaði styttuna á sjómannadegi 1974, merkingin var sett á styttuna á sjómannadegi 1982. Viðgerðar er þörf á Jöklurum, Ragnar Kjart- ansson mælti með því að steypa hana upp úr bronsi. 1997 erfði fnga dóttir Ragnars höfundarrétt af styttunni. 1982 og 1999 var gert við styttuna til bráðabirgða, Smári Lúðvíksson hefur annast viðgerðir með Ragnari endur- gjaldslaust. 1991 var samþykkt að setja bekki í sjómannagarðinn í samráði við sjómannadagsráð og 1994 lagði minningasjóðurinn peninga í viðgerð á þaki Þorvald- arbúðar. Minningasjóðurinn borgar á hverju vori sumarblóm sem eru sett niður við styttuna og í ker við húsin. 1977 Seldir reykskynjara í næstum hvert hús, slökkvitæki o.fl. til fjáröflunar fyrir byggingu á Líkn, 1980 Kökubasar og kertasala 1982 Konur vinna við matargerð fyrir þátttakendur helgarskákmóts 1982 Föndurnámskeið og jólabasar, 1983 Sumarblómasala áfram og kökubasar. 1986 Kaffisala í Líkn í janúar og á kosningadegi. Hlutavelta með Björg og pakkablómasala. Nokkrar konur buðu sig fram í róður og aðrar til að beita. Ósk um að við tækjum þátt í kaupum á brennsluofni fyrir leir sem er nú í skólanum hafnað. Opið hús í Líkn 86, 87, (93, 94 ??) 98, 02, fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Seld gjafabréf í Slysavarnaskóla sjómanna. 1987 Happadrætti 1993 Mikið að gera í Rifi á laugardegi fyrir sjómannadag . Gæsla á hestamannamóti á Kaldármelum. 1994 Aðventusala og jólabasar. 1995 Basar, kökusala á hestamannamód, samþ. tillaga um að gera slátur og selja í bátana og til annarra sem vildu. Sveitarfélagið borgar leigu vegna eldriborgarastarfs. Árleg blómasala á bóndadegi og um hvítasunnu. 1996 Deildin 30 ára. Blómasala um hvítasunnu. Seld gjöf á gjöf. 1997 Hvítasunnublóm, bóndadagsblóm, jólasala. 1998 Matur á björgunaræfingu í Messanum á Gufuskálum, Patreksfirðingar og Búðardalur. Jólabasar í Röst, föndrað í Líkn tvisvar í viku frá byrjun september, konur unnu einnig heima og gáfu á basar. Gjöf á gjöf seld. 2001 Þrif á íbúðum og Messa á Gufuskálum. Umræður um breytingar á blómasölu. Flíspeysur merktar Landsbjörgu seldar. 2002 Alsherjarþrif á Gufuskálum,auk minni þrifa. Matur fyrir 500 hermenn á Nató æfing á Gufúskálum. Landsæfing á Gufuskálum. Basar 2003 Köngla- og aðventukransar og handavinna frá konum. Mötuneyti á Nató æfmgu, vakt frá kl. 7 - 22. Þrif á Gufuskálum. 2004 Þrif á Gufuskálum 2005 Þrif og matur á Gufuskálum, vegna töku á bíómyndinni XG. Pennasala og jólarósasala í fyrirtæki. 2006 Slysósúpa á Sandaragleði, matseld, jólarósasala í fyrirtæki. 2007 Matseld á Landsmóti unglingasveita á Gufuskálum, jólarósasala 2008 Slysósúpa á Sandaragleði, jólarósasala. Aílijupun á Jöklurum, heiðursmerki um druknaða sjómenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.