Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 29

Skógræktarritið - 15.05.2003, Side 29
 '---V'Vc mikli" á tungu innfæddra At- habaska-indíána. Næsti hluti ferðarinnar var fólginn í þvf að skoða svæðið suður af Anchora- ge og Kenaiskagann. Þar er gróð- urfar gjörólfkt þvf sem gerist inn í landi, og veðrátta mun líkari þvf sem við þekkjum í nálægð við hafið. Þaðan höfum fengið mik- inn efnivið til ræktunar hér á Iandi og skoðuðum við marga staði á skaganum sem ræktunar- fólk kannast við eins og Kenai- vatn, Homer og Seward. í hafnar- bænum Seward skildu sfðan leið- >r og hluti hópsins tók sér far með lystiskipinu Sea Princess inn Prince Williams flóann og áfram suður með strönd Alaska til Vancouver í Kanada. Þar gafst færi á að skoða strandgróður Alaska, ásamt því að komast til Skagway og skoða stafafuru- og fiallaþinskógana þar. DRAUMURINN UM ALASKA En hvað er það sem dregur stór- an hóp skógræktarfólks yfir hálf- an hnöttinn í svona leiðangur? Ástæða þess er væntanlega flest- um lesendum Skógræktarritsins ljós, enda hefur verið fjallað um Alaska á síðum þess allt frá árinu 1934. Þá skrifar Hákon Bjarnason fyrst um þá möguleika sem hann taldi fólgna í því að sækja þang- að trjátegundir til ræktunar hér- lendis („Framtfðartré fslenskra skóga"). Þá spáði Hákon því að í framtíðinni „gæti t.d. sitkagrenið klætt suðurströnd landsins og Vestmannaeyjar, en [ hvftgrenið] og jstafafuran) gæti fyllt dali Norðurlands". Síðan þá hefur Alaska verið fyrirheitna landið í hugum íslensks skógræktarfólks. Þangað hefur verið farið f margar WARNING Fe ^ f: Odoí's Attract Bears! Á-:. Skógarbirnir eru algengira pessum slooum. Þeir geta oröið afar storvaxnir, ekki síst nærri ströndinni par sem meiri fæðu er að hafa. Þessi björn varð á vegi okkar í Denali-þjóðgarðinum, en þar voru þeir að úða í sig berjum, enda skamrrit í að þeir leggist í vetrarhíðið. Mynd: |GP.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.