Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 32

Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 32
Frumbyggiar komu til Alaska um landbrú yfir Beringssund frá Norðaustur-Asíu. Fjórir meginhópar frumbyggja settust hins vegar að í Alaska og sjást þau svæði, sem þeir byggðu, með mismunandi litum á kortinu á myndinni sem ertekin á frumbyggjasafni í Anchorage. Mynd: |GP. í ferðina fóru 73 áhugasamir þátttakendur. Hér er hópurinn í upphafi ferðar, í fjarska sést í Mt. Denali, hæsta fjall N-Ameríku. jökulsporðurinn hvelfist í sjó fram við botn College-fjarðar. Mynd: AS. hafi verið blómleg á sínum tíma, hver náttúruauðlindin á fætur annarri hefur uppgötvast í Alaska. Hvalveiðar tóku við af skinnaiðnaðinum; þá umfangs- mikill fiskiðnaður sem byggðist á laxgengd ánna; gull, sem setti allt á annan endann þegar það fannst, meðal annars í Klondike og Nome; mikið skógarhögg í strandhéruðunum og loks olían sem fannst um 1970 í Prudhoe- flóa við íshafsströnd Norður- Alaska. Að undanskildum hval- veiðunum eru þetta allt undir- stöðuatvinnuvegir í Alaska í dag, þó segja megi að olíuvinnslan skipti mestu máli nú enda skilar hún um 80% útflutningstekna fylkisins. Landbúnaður hefur af og til verið reyndur í Alaska, og stund- um með stórtækum áætlunum og nýtísku tækni sem jafnharðan runnu út í sandinn. Þessi árin er afar lítill landbúnaður stundaður þar að undanskildum smábúskap í Matanuskadalnum. Þótt víða séu hagstæð skilyrði til landbún- aðar (m.a. þroskast þar hveiti) þá er hann ekki samkeppnisfær við hin stóru landbúnaðarhéruð Kanada og Bandarfkjanna og samgöngur bæði með skipum, lestum og flugi gera kleift að flytja nær alla matvöru þangað norður á hagkvæmari hátt. Að vísu kom upp sú staða á meðan við dvöldum þarna að flugbann í 7 daga í kjölfar hryðjuverkanna 11. september hafði þær afleið- ingar að mjólkurvara var á þrot- um. Þá merkilegu frétt heyrðum við þó, að á síðustu árum hafi verið nokkur innflutningur bændafólks frá Rússlandi og Sí- beríu og væri það að hefja eins konar nýtt landnám með sjálfs- þurftarbúskap af gamla taginu. í dag eru íbúar Alaska þó ein- ungis um 600 þúsund. Um helm- ingur þeirra býr í Anchorage, en um 30 þúsund í höfuðborg ríkis- ins, Juneau. Því er ekki hægt að SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.