Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 33

Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 33
segja annað en þessir 15 þúsund ferkílómetrar séu afar strjálbýlir. SKÓGAR ALASKA Segja má að skógar Alaska skiptist í tvær megingerðir. Ann- ars vegar er það hinn tempraði regnskógur sem vex á tiltölulega mjórri strandræmu, frá Kodiak- og Afognak-eyju í vestri meðfram allri Kyrrahafsstrandlengjunni um Prince William flóa til Suð- austur-Alaska. Þar eru helstu trjá- tegundirnar sitkagreni (ríkistré Alaska) og tvær þallartegundir, marþöll og fjallaþöll ásamt urmul af öðrum trjá- og runna- tegundum. Hin megin-skógar- gerðin er hinn norðlægi barr- skógur sem vex um mestallt meg- inland Alaska, þar sem hvítgreni, svartgreni, nöturösp og næfur- björk eru ríkjandi tegundir. Skógur sem nýtanlegur er til timburframleiðslu er að meiri- hluta (51%) í eigu alríkisstjórnar- innar. Alaská-rfki, sveitarfélög og háskólar eiga til samans um fjórðung skóglendis og annar fjórðungur er í eigu fyrirtækja í eigu frumbyggja. Aðeins 0,4% skóga eru í einkaeign. „Nýtanleg- ir" skógar eru ekki endilega „nýtt- ir" til timburframleiðslu. Segja má að nýting skóga til timbur- vinnslu takmarkist í dag við regn- skógabeltið meðfram suður- ströndinni, á löndum frumbyggja. Helsta verðmæti skóga Alaska felst í að vera búsvæði fjöl- breyttrar fánu spendýra, fugla og fiska. Raunar er það hin gífurlega líffræðilega fjölbreytni dýrateg- unda f Alaska sem mesta undrun vekur hjá íslendingi. Fjöldi villtra spendýrategunda ert.d. 23, fjöldi fuglategunda yfir 400 og fjöldi laxategunda sex. Árnar eru á haustin fullar af laxi og virtist okkur að í sumum ánna væri að finna meira af laxi en vatni! Raunar hafa laxagöngur slegið öll met hin síðari ár, sem talið er stafa m.a. af aukinni vernd hrygn- Barbara Kalen leiðbeinir ís- lendingum í stafafuruskóg- inum norðan Skagway. Bar- bara hefur annast söfnun á stafafurufræi á Skagway um árabii fyrir íslendinga. Hún hefursafnað með eigin hendi stórum hluta þeirrar stafafuru sem hér hefur verið ræktuð. Mynd: BB. Fjölbreyttur fléttugróður undir stafafuru í Skagway. Mynd: AS. Hopandi jökull í Glacier Bay. Á myndinni má sjá sitkaöl (AInus sinuata) nema land í kjölfar hops jökulsins. Mynd: AS. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.