Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 39

Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 39
benda til þess að sveppurinn væri af ættkvíslinni Mycospfiaerella og kom þá helst til greina Mycospfiaerella laricina (R. Hartig) Mig. sem einmitt veldur nálafalli á lerki og var upphaflega lýst árið 1895 í Þýskalandi á evrópulerki. Svo fór hins vegar að sveppurinn úr Mjóanesi reyndist nokkuð frá- brugðinn lýsingu M. laricina og sá grunur vaknaði að um aðra en svipaða tegund væri að ræða. Lýsing Mycosphaerella sp. úr Mjóanesi Askhirslur svartar, sléttar, næstum hnöttóttar með opi að ofan fyrir miðju, 120-160 pm í þvermál, með vegg úr stórum sveppfrumum. Ungareru þær fullar af glærum vef úr fremur stuttum, digrum sveppfrumum þar sem askarnir myndast síðan. Nálægt 50 hirslum í hverri lerki- nál, fyrst á kafi í vef nálarinnar undir loftaugum en þegar þær þroskast rfsa þær hálfar úr kafi og bunga upp úr blaðholdinu. Þegar hirslur voru sprengdar þá breiddu askarnir úr sér og minntu á klasa af banönum. Askar tvíveggja, grannkylfulaga til hólklaga með um 4,5 ym þykk- um framenda sem upp í skagar mjó tota fyrir miðju og er þvf veggurinn þynnstur þar, þeir hanga saman í knippi og festir við glæran vef neðst í hirslunni, bognir inn á við, 45-60 x 10,5-12,0 ym með 4-6 pm breiðum stilk sem er aðeins álfka langur og hann er breiður, 8-gróa og sitja gróin í þremur hæðum í askinum þannig að endar þeirra efstu og neðstu skarast við miðjugróin. Askgró eru glær, sléttveggja, flest stuttbjúgalaga þ.e. aðeins bogin en nokkuð jafnbreið, með 1 þvervegg í miðju og ávala enda, 20-24 x 3,0-4,2 pm. Þótt ýmsir vankynssveppir yxu á lerkinálunum þá var enginn einn sem ætla mætti að væri vankyns stig þessa svepps. Þegar þessi einkenni sveppsi.ns úr Mjóanesi voru borin saman við lýsingu M. laricina var það einkum tvennt sem passaði ekki við þá tegund, eða lengd askgróa og vankyns stigið. Askgró Mjóa- nessveppsins voru töluvert lengri (20-24 pm) en askgró M. laricina voru eða eins og segir í uppruna- legu lýsingunni 15-17 pm löng (Hartig 1895) og jafnvel heldur styttri eða 11-15 pm hjá Patton og Spear (1983) sem rannsökuðu sveppinn er hann nam land í Vesturheimi og fannst á evr- ópulerki í Miðvesturhluta Banda- ríkjanna. Vankyns stig M. laricina vex á brúnum flekkjum á nálun- um á sumrin og er áberandi þar sem sveppurinn myndar afar langar og grannar kóníður (25-46 x 2-4 pm) í gróhirslum sem brjót- ast upp úryfirborði laufsins og líkjast litlum dökkum hnúðum. Engar slíkar kóníður sáust í sýn- inu en telja má víst að væru þær til staðar væru þær það fyrsta sem sæist við smásjárskoðun sneiddra nála. Mjóanessveppurinn gæti haft Ciadosporium-stig en þar sem vankyns sveppir þeirrar ættkvíslar eru afar algengir á rotnandi jurta- leifum þá þarf mun nákvæmari rannsókn en þessa til að skera úr um það hvort þessi ógreinda Mycosphaerella tegund hefur Cladosporium vankyns stig eða ekki. í lapan er reyndar önnur blaðagnartegund, M. larici-leptolep- is K. Ito & K. Sato, sem veldur nálafalli hjá japanslerki, Larix kaempferi, og báru Patton og Spe- ar (1983) hana saman við.banda- rísku sýnin en komust að þeirri niðurstöðu að ekki væri um hana að ræða. Þes.si japanska blaðögn er ekki með vankyns stig svo vit- að sé en askgróin sem hún myndareru styttri (12,5-15 pm) en þau sem Mjóanessveppurinn myndar. Þótt leitað væri allvíða að ein- hverri tegund sem svipaði til sveppsins úr lerkinu í Mjóanesi fundust ekki nema þær tvær sem hér að ofan eru taldar, M. iaricina Mynd 2. Dauðar nálar síberíulerkis af óþekktum uppruna í Mjóanesi sumarið 2000 af völdum blaðagnar Mycosphaerella sp. sem ekki tókst að greina til tegundar. Brún nálaknippi þar sem allar nálar stuttsprota hafa drepist og brúnar nálar neðst í stutt- sprotum sem hafa drepist fyrr um sumarið undir nýjum nálum sem ekki hafa smit- ast. Ljósm.: Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir 29.08.00. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.