Skógræktarritið - 15.05.2003, Blaðsíða 40

Skógræktarritið - 15.05.2003, Blaðsíða 40
og M. larici-leptolepis. Sjúkdóms- einkenni lerkisins líkjast hins vegar töluvert þeim einkennum sem asksveppurinn Hypodermella laricis Tub. veldur, þ.e. nálar sem drepast verða brúnar og hanga lengi á greinunum án þess að detta af. Sá sveppur er hins vegar disksveppur og mjög frábrugðinn sveppnum frá Mjóanesi. Hér er greinilega um að ræða tegund tvíveggja asksvepps að öllum líkindum af ættkvíslinni Mycospftaerella, tegund sem ekki hefur fundist annars staðar á ís- landi. Hann drepur nálar á lerki en útbreiðsla hans takmarkast enn sem komið er við þetta eina kvæmi síberíulerkis af óþekktum uppruna á þessum eina stað. Hann lifir þarna góðu lífi og hefur frá því hann uppgötvaðist árið 1999 valdið svipuðum skemmd- um öll árin og var síðsumars 2002 álfka áberandi í reitnum og hann var um svipað leyti árið 2000. Næsta skref í áttina að þvf að finna rétt nafn á Mjóanessvepp- inn myndi vera að safna full- þroska askhirslum snemma sum- ars og kanna hvort þær væru eins og hér var lýst byggt á sýni sem safnað var seinast í ágúst með fáum þroskuðum hirslum. Hver veit nema þetta sé í raun lerki- blaðögn en þessar fáu hirslur sem fundust f sýni teknu undir haust séu einfaldlega afbrigðileg- ar. Kanna síðan hvernig sýkingu nálanna vindur fram og hvort það er tilfellið að askhirslur byrji að myndast jafnvel áður en nálin fer að gulna og deyja. Og að síðustu þarf að kanna hvort um vankyns stig sveppsins geti verið að ræða á nálunum. Lýkur þá þessum kafla sögunn- ar en búast má við framhaldi ef góð sýni af sveppnum nást í sumar. Heimildaskrá Guðmundur Halldórsson, Halldór Sverrisson, Edda Sigurdís Oddsdóttir og Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 2001. Trjásjúkdómar. - Rit Mógilsár Rann- sóknastöðvar Skógræktar 4: 1-50. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir, 1998. Sveppir valda usla á furum á snjóþungum stöðum. Laufbíaðið 7(1): 4. GuðríðurGyða Eyjólfsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Edda Sigurdís Odds- dóttir og Halidór Sverrisson, 1999. Sveppafár á Suðurlandi. Skógræktarritið 1999: 114-125. Hartig, R. 1895. Der Nádelschuttepilz der Larche, Sphaerelta laricina n. sp. - For- stl. Naturwiss. Z. 4: 445-457. Patton, R. F. & Spear, R. N. 1983. Needle cast of European larch caused by Mycosphaerella laricina in Wisconsin and lowa. Plant Disease 67: 1149-1153. Þröstur Eysteinsson, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson 1994. Skemmdirá lerki á Fljótsdalshéraði 1993. Skógræktarritið 1994: 75-77. LimlsLus rackjjo} , uL, l!M-VAI.L\ Þaö liggur í loftinu hvernig þú vilt skipuleggja garðinn þinn. BM Vallá býður þér ókeypis ráðgjöf landslagsarkitekts til að útfæra hugmyndir þínar, hvort sem þú ert að skipuleggja nýjan garð eða gamlan. Bókaðu tíma hjá BM Vallá í síma 585 5050. Ráðgjöfin er veitt í lystihúsinu í hjarta Fornalundar. Söludeildin er opin alla virka daga frá kl. 8 -18 og á laugardögum frá kl. 10 -16 í allt sumar. Sumar í Fornalundi Söludeild í Fornalundi Breiðhöfða 3 Sími 585 5050 Fax 585 5051 sala@bmvalla.is www.bmvalla.is BM'VMIA Fúsir til framkvæmda með þér Sumar hugmyndir þurfa að komast niður á jörðina 38 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.