Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 45

Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 45
alaskaösp BERGFURA BLAGRENí gren/ I lmbjörk lerk/ Rauðgren/ STAFAFURA sitkagreni skogarfura V/Ð/R SJALFSADB/RK/ kjarr Kortlagning Heiðmerkur Mynd 3. Kort sem sýnir núverandi útbreiðslu skóga á Heiðmörk. Kortlagning Heiðmerkur á sér nokkurn aðdraganda. í tengslum við nýtt aðalskipulag Reykjavíkur, óskaði þáverandi forstöðumaður Borgarskipulags, Þorvaldur S. Þorvaldsson, eftir því að Skóg- ræktarfélag Reykjavíkur og Skóg- ræktarfélag íslands gerðu úttekt á náttúrufari svæðisins og kort- legðu skóginn. Verkið var kostað af Borgarskipulagi og Orkuveitu Reykjavfkur. Meginmarkmið þess- arar vinnu var að safna upplýs- ingum fyrir deiliskipulag svæðis- ins en einnig að verða leiðbein- andi fyrir starfið á Heiðmörk á næstu árum. Lýsing á verkefni Hugmyndafræði verkefnisins var mótuð af greinarhöfundum, ásamt samstarfsmönnum þeirra Brynjólfi lónssyni og Jóni Geir Péturssyni, Þá var haft samráð við Vigni Sigurðsson fram- kvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Vinna í felti og verkefnisstjórn var á höndum Einars Gunnars- sonar en um tölvuvinnslu sá Skarphéðinn Smári Þórhallsson. Kortlagning hófst á miðju sumri 2001 og lauk í október 2002. Unn- ið var í kortlagningu þegar tími og veður leyfðu. Skráðar vinnu- stundir voru 395 í feltvinnu og 426 í tölvuvinnslu. Auk þess fór talsverður tfmi í fundi, kynningu, og annað amstur vegna verkefn- isins. Við kortlagningu voru notaðar stafrænar, uppréttar litloftmynd- ir, frá ísgraf ehf, teknar sumarið 1997. Vegna stærðar Heiðmerkur var ákveðið að skipta skógræktar- svæðunum í 24 reiti, A-V, sem af- markast af vegum, stígum, jarð- myndunum eða öðrum land- fræðilegum mörkum. Gengið var um svæðið með loftmynd, auk nauðsynlegs búnaðar og mis- munandi skógargerðir afmarkað- ar f teiga, sem mynda fláka.1 Upp- lýsingar um hvern teig voru skráðar á sérstakt eyðublað. Utan skógræktarsvæða var landið flokkað eftir jarðmyndun- um, gróður- og jarðvegsgerð og/eða landnotum. Allar þessar upplýsingar voru færðar inn í gagnagrunn og tengdar áðurnefndum loftmynd- um Með þessu móti er mögulegt að taka saman og setja fram á korti, eða í töflu, þær upplýsingar sem safnað hefur verið og birta mismunandi flokka með ólíkri þekju. Annar ótvíræður kostur er að sífellt má uppfæra og bæta við nýjum upplýsingum inn á grunninn. Einnig er hægt að gera fjölmargar fyrirspurnir í gagna- grunninn og birta upplýsingar, ýmist tölulegar eða sem þema- kort. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.