Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 57

Skógræktarritið - 15.05.2003, Síða 57
Sigurður Blöndal nú í Barðastrandarsýslum M'iðan ég var fyrir sunnan fór eg nokkrum sinnum tii Vestfjarða að skoða gróðursetta skógarreiti og birkiskóglendi og hitta skóg- ræktarfólk. Þar af eina ferð gagn- gert til þess að skoða reynivið í Barðastrandarsýslum (sjá Skóg- rœktarritið2000, l.tbl.). Þessar ferðir voru farnar í júní og sept- ember 1980, júlí 1982, júlí 1983, júlí 1985, ágúst 1988 og október 1989. Haukur Ragnarsson skóg- arvörður fylgdi mér í þeim ölium, nema í júní 1980, júlí 1985 og ágúst 1988. Mig hafði lengi langað til að koma afturtil Vestfjarða og heimsækja sem flesta staðina, sem ég kom á í hinum fyrri ferð- um. Tækifærið bauðst eftir sam- tal við Sæmund Þorvaldsson á Læk í Dýrafirði veturinn 2002. Sæmundur bauðst til að fara með mig um Vestfjarðakjálkann sumarið 2002. Sú ferð var farin 19.-22. ágúst 2002 f boði Skjól- skóga á Vestfjörðum. Fyrir mig var hún hreinasta ævintýri, og fæ ég aldrei fullþakkað Sæmundi fyrir þá vinsemd og rausn að aka með mig frá Berufirði í A-Barða- strandarsýslu til Mjóafjarðar í N- ísafjarðarsýslu. Fyrstu tvo dagana var veður skýjað og talsverð rigning á köfi- um, svo að skilyrði til myndatöku voru heldur slæm, en síðustu tvo dagana var veður allgott. Tókst okkur að heimsækja flesta skóg- arteiga, sem ég hafði konnið til áður. Ég hafði látið kópíera myndir, sem þá voru teknar, til þess að hafa með í ferðinni, og voru þá valdar myndir, sem mér sýndist væru vænlegar að nota til sam- anburðar núna. Ég tók um 200 myndir í ferð okkar Sæmundar, og eru nokkrar þeirra birtar í þessum pistli til samanburðar við hinar frá fyrri ferðum. Til þess að íþyngja ekki lesend- um Skógrœktarritsins um of, varð að ráði með okkur Brynjólfi rit- stjóra að skipta skýrslunni á tvö hefti. Nú skýri ég frá skógarreit- um, sem ég heimsótti í Barða- strandarsýslum, en í næsta hefti er hugmyndin að taka fyrir reitina í ísafjarðarsýslum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.