Skógræktarritið - 15.05.2003, Blaðsíða 60

Skógræktarritið - 15.05.2003, Blaðsíða 60
Hér er merkilegur skóg- arteigur, sem sá merki listamaður og rithöfundur lochum Eggerts- son græddi líklega mest á árun- um 1950-1960. Um það hefi ég ekki nákvæmar upplýsingar. Þessarar skógargirðingar er ekki getið í yfirliti Hákonar Bjarnason- ar um skógargirðingar á íslandi í Ársriti Skógræktarfélags íslands 1966. lochum átti jörðina Skóga, en þaðan var Eggert faðir hans, bróðir séra Matthíasar skálds. Hann ánafnaði Baháía-söfnuðin- um á fslandi teiginn - og jörðina - eftir sinn dag. Hér var fyrir lágvaxið birkikjarr, eins og sjá má á 5. mynd. Hér gróðursetti lochum helstu trjá- tegundir, sem völ var á: Sitka- greni, rauðgreni, blágreni og sí- beríulerki. Hið merkilegasta í 6. mynd ertekin 25. október 1989 undir svipuðu siónarhorni og hin fimmta, og sjást þar 1 jót ummerki eftir snjóþyngsiin. 5. mynd er tekin 24. september 1980, og er þá mikil litadýrð í reitnum. 7. mynd ertekin 19. ágúst 2002 og sýnir nokkur trjánna á 6. mynd, sem þessum skógarteig eru hins vegar nokkrar fjallaþallir, sem líklega hafa verið gróðursettar um 1960. Þær hafa staðið sig mjög vel, sem er satt að segja óvenjulegt, því að vfðast misheppnaðist ræktun á fjallaþöll. Nema á Hallormsstað, Stálpastöðum, f Haukadal og Tunguási f lökulsárhlíð eystra. Veturinn 1988-1989 lagði mik- inn snjó yfir reitinn í Skógum, reif greinar af mörgum trjám og braut stofna á vissu svæði í reitunum. En jaðrar eru óskertir. Neðan frá 8. mynd er tekin líka i 9. ágúst 2002 og sýnireina fjailaþöllina, sem hefir þol- að snjóþyngslin betur en grenið. Þessi er þrístofna. Gildasti stofninn er 10 cm í þvermál í brjósthæð, og hæðin er um 5,5 m. í reitnum eru tværgisnar þyrp- ingaraf þöilinni með alls 12 stofnum, og auk þess eitt tré skammt frá kofan- um, sem þarna stendur. þjóðveginum sýnist reiturinn nokkurn veginn heill. Þallirnareru ákaflega frísklegar í góðum vexti. Þær eru til vitnis um það, hvílíkt hnoss væri að geta haft þær f útivistarskógum og trjágörðum. eru að ná sér dálítið eftir útreiðina 13 árum áður. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.