Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 73

Skógræktarritið - 15.05.2003, Page 73
Tafla 2. Lýsing Kanadaverkefnis a Sjálfvirk veðurstöð 2,3,4,5,11 var rejst: ^ ^gur en tré voru gróðursett á svæðið. Stöðin mældi marga umhverfisþætti, svo sem vindhraða, rakastig og lofthita í mismunandi hæð, en einnig orkujöfnuð, jarðvegshita, úrkomu og vatnsinni- hald jarðvegs. í dag er aðeins hluti þessara mælinga virkur. Stöðin er þeintengd og vísindamenn geta lesið upplýsing- arnar þeint inn á tölvur sfnar í Reykjavík eða Kanada. b Vöktunarmælingar á trjávexti2i3-5i 7 hafa farið fram nær ár- lega á sömu 100 trjánum sem voru valin með hendingu víðs vegar um skóginn strax eftir gróðursetningu. c Vöktunarmælingar á lauffleti7-12< 20 hafa verið gerðar reglu- lega með sérhönnuðu tæki (Ll-2000 Plant Canopy Analyser) sem mælir bæði skuggun á skógarbotni og reiknar út laufflatarmálsstuðul svæðisins (LAl). d Gróðurfarsrannsóknir3> 5'7’20 hafa miðað að því að fylgjast með landnámi nýrra plöntutegunda og hvernig gróðurþekja breytist eftir því sem skógur vex upp og aðstæður við skóg- arbotn breytast. e Smádýrarannsóknir 8 9 hafa miðað að þvf að fylgjast með landnámi nýrra dýrategunda og hvernig samsetning fánunn- ar breytist eftir því sem skógur vex upp. f Vatnshringrásin 2i 5i la 12'15,25 var rannsökuð með sérsmíðuð- um búnaði á veðurstöð sem mældi heildar upp- og útgufun vatns frá svæðinu (e: RTDMS system). Einnig voru notuð sérhönnuð tæki sem mældu vatnsinnihald jarðvegs með geislavirkni (e: Neutron probe) og innrauður gasgreinir var notaður til mælinga á útgufun vatnsgufu frá trjánum og und- irgróðri. Kanadískur doktorsnemi notaði þessar rannsóknir í doktorsritgerð sína og dvaldi í Gunnarsholti í fjögur sumur við rannsóknir. Önnur rannsóknaverkefni g Köfnunarefnishringrásin 14,15 í Tilraunaskóginum var rann- sökuð ýtarlega í samnorrænu rannsóknaverkefni sem bar nafnið NORN (Norræna niturverkefnið). Lagðir voru út 12 áburðar og samanburðarreitir þar sem mældir voru trjávöxt- ur og ýmiskonar efna- og jarðvegsþættir, m.a. niðurbrots- hraði og losun köfnunarefnis niður í grunnvatn. h larðvegsupphitun var byggð upp í tengslum við NORN verk- efnið. Þar var jarðvegi haldið 5 °C heitari í þremur 5x5 m reitum með niðurgröfnum viðnámsköplum og tölvustýrðu stjórnkerfi. Gerðar voru ýtarlegar rannsóknir á áhrifum hlýn- unará ýmsa jarðvegsþætti og trjávöxt. Niðurstöðurenn óbirtar. i Vaxtarstjórnun trjáa l7,18, l9'20'22,26 var norrænt samstarfs- verkefni sem bar heitið „ The Likely Impact of Rising C02 and Temperature on Nordic Forests at Limiting and Optimal Nutrient Supply". Þar voru gerðar rannsóknir á því hvernig frjósemi jarðvegs, hitastig og styrkur koldíoxíðs í andrúmslofti hafa áhrif á kolefnisupptöku og trjávöxt. Gerð- arvoru rannsóknir samtímis á rauðgreni (Svíþjóð), skóg- arfuru (Finnland og Noregur), beyki (Danmörk) og alaska- ösp (ísland). Fjórir doktorsnemar á sviði skógvistfræði not- uðu verkefnið til rannsókna sinna, þar með talið einn fs- lendingur20 j Kolefnisjöfnuðurl6,21i 23'24 skógarins var mældur í samevr- ópsku rannsóknaverkefni sem bar nafnið EUROFLUX. Þetta vargert með nýrri mælitækni, iðufylgnitækninni (e: eddy covariance technique) sem gerir kleift að gera beinar mæl- ingar á kolefnisbindingu. Þetta eru einu slíku mælingarnar sem fram hafa farið yfir íslenskum skógum, enn sem komið er. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.