Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 98

Skógræktarritið - 15.05.2003, Qupperneq 98
Þessu greinarkorni er ætlað að miðla mönnum af takmarkaðri reynslu áhugamanns af þessari tegund. Við Sigurður Eiríksson, trjá- ræktaráhugamaður á Hvamms- tanga, fengum veturinn 1990 nokkur fræ upprunnin úr Kootenei, þjóðgarðinum í Mont- ana, Bandaríkjunum. í minn hlut komu sjö plöntur, þrjár þeirra voru gróðursettar f landi Miðhúsa í Biskupstungum, en hinar í skógarreit |óns Svein- björnssonar prófessors í Elliðaár- dalnum í Reykjavík. Plönturnar í Biskupstungunum áttu erfitt uppdráttar í byrjun og ræktunin fyrir norðan misfórst. Ég gleymdi plöntunum í Elliðaár- dalnum þar til í fyrrasumar er þeirra var vitjað. Viti menn, þarna blöstu við þrjú gullfalleg, iðja- . græn og kröftug lerkitré, það hæsta u.þ.b. 3 - 4 metra hátt. Þau báru, eins og gull af eiri, af tveim síberíulerkitrjám sem voru þar f grenndinni, en þarrið á þeim var gulleitt og gisið, hinar ótútleg- ustu plöntur. Þessi risalerkitré höfðu greinilega aldrei orðið fyrir neinum áföllum. Ársvöxturinn hin síðari ár hefur verið 30- 60 cm. Að vfsu ber að geta þess að vandfundin eru betri skilyrði í Reykjavík eins og háttar í þessum reit. Plönturnar í Biskupstungun- um hafa og tekið við sér en þær hafa þó orðið fyrir kalskemmdum og eru margstofna. Ég fylgdist með þessum plöntum sl. haust, þær búa sig frekar seint undir veturinn og er því hætta á haust- kali. Það má kannski draga úr þeirri áhættu með því að planta þeim 3 - 4 ára gömlum og vanda vel til staðsetningar með tilliti til frosthættu. Þær virðast þó ekki láta plata sig eins og sfberfulerk- ið í hlýindunum í vetur en brum þeirra núna 1. apríl er komið mun skemur á veg en hjá hinni síðar- nefndu. Þetta fikt okkar Sigurðar ætti þó að verða öðrum hvatning til að reyna þessa tegund, það skyldi þó aldrei vera að hentugt kvæmi risalerkis stæði sig betur en síberíulerkið á sunnanverðu landinu? Þá er forvitnilegt að vita hvaða niðurstöður Þröstur fær úr sinni tilraun, en eins og við alla ræktun ríður á að finna það kvæmi sem hentar best okkar staðháttum. 96 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.