Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 10

Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 10
fjölskyldunni, afkomanda afa míns séra Þorvaldar Jakobssonar í Sauðlauksdal við Patreksfjörð. Hann og faðir minn voru miklir fslenskumenn, hagmæltir og unnu góðum bókum og þar liggur sennilega dýpst áhugi minn á íslensku. Föðurættin er að öðru leyti mikið úr Húnavatnssýslunum. Til marks um það þá var ég einu sinni á tónleikum Lóuþræla í Húnaþingi en þar söng fjölmenn- ur kór undir stjórn Lóu á Bessa- stöðum. Ég spurði þá Helgu frænku mína þartil gamans hvort hún gæti bent mér á einhverja ættingja f hópnum. Hún svaraði að bragði að hún væri miklu fljótari að nefna þá sem ég væri ekki skyld, sem hún og gerði. En í móðurættina er ég ættuð af Suðurlandi, m.a. af Skeiðun- um, sem tengdist svo Miðdal í Mosfellssveit. Við köllum okkur oft Miðdalsættina en Vigdís langamma mín, hún varð 100 ára, giftist að Miðdal. í móðurættinni kemur fram þessi sterki áhugi á listum, gróðri og ræktun, landinu og fegurð þess f ótal myndum. Sterk áhrif æskuára f íslendingasögunum er alltaf verið að segja frá því hvað búi að baki. Ættirnar eru raktar í löngu máli og stundum er fortíðin bara grunnur en oftar en ekki er sagan sjálf og það sem gerðist á undan órjúfanleg heild. Það merkilega er að margir Suður-Ameríkumenn gera þetta með svipuðum hætti. ísabella Allende er með þetta í öllum sínum sögum. Hvað gerðist á undan eða áður og rekur þá sérkennilegar ættar- sögur með útúrdúrum. Hvað mig varðar þá var það móðir mfn Sigríður Eiríksdóttir, sem elst upp í Miðdal, sem hefur þennan gríðarlega gróðuráhuga. Inngangur Hópurinn stækkar ört sem hefur það sem tómstundagaman og sumir sem atvinnu, að rækta skóg eða trjágróður. Fyrir aldar- fjórðungi var viðhorfið til skóg- ræktar um margt annað en f dag. Umræðan var fremur neikvæð og úrtöluraddirnar háværari. í forsetatíð frú Vigdísar Finn- bogadóttur (1980-1996) varð mikil viðhorfsbreyting til skóg- ræktar meðal þjóðarinnar. Þar fór frú Vigdís fremst f flokki með lifandi og smitandi áhuga á mál- efninu og lagði því ómetanlegt lið með margvíslegum hætti. Hér á eftir fer stutt viðtal, sem ritstjóri tók við Vigdísi í tilefni 75 ára afmælis hennar. Hún lítur m.a. yfir farinn veg og horfir björtum augum til skógræktar í framtíðinni. Það er hálf-hryssingslegt úti, þann 6. apríl sl„ þegar ég ber að dyrum á Aragötunni. Það gleym- ist fljótt. Vigdís heilsar með hlýju handabandi og sínu heillandi brosi. Hún býður upp á heitt kaffi og súkkulaði í setustofunni. Það er góður andi í húsinu. Vigdísi er ekkert að vanbúnaði. Ættir og uppruni Mér þykir afar vænt um báðar ættir mínar. f föðurættina er ég af miklum prestaættum, mann fram af manni og enn eigum við prest í Móðir Wigdísar, Sigríður Eiríksdóttir, safnaði ísienskum jurtum og hafði áhuga á tilbrigðum bióma. Steindepla í blóma. 8 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.