Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 18

Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 18
Sigurður Blöndal Fyrr og nú Aðalfundur Skógræktarfélags íslands var haldinn á Hallorms- stað 1968. í frásögn af fundinum íÁrsritinu 1969 erskrifað: „Eftir hádegi á laugardag héldu fundarmenn í ferðalag í Fljótsdal undir leiðsögn þeirra Sigurðar Blöndals og Þórarins Þórarinssonar. Komið var við f Ranaskógi, á Valþjófsstað og í Geitagerði." Ástæðan til þess, að farið var í Geitagerði var sú, að þar höfðu feðgarnir Vigfús og Guttormur Þormar gróðursett dálftinn skógarlund utan við túnið, sem þótti þess verður að sýna fundar- mönnum. Auk þess er frá Geita- gerði falleg sýn yfir Fljótið. Á þessum aðalfundi var góður gestur frá Noregi: Wilhelm Elsrud, framkvæmdastjóri Norska skógræktarfélagsins. Þetta var fyrsta heimsókn Wilhelms til íslands, en ekki sú síðasta. Hann kom f annað sinn með skiptiferð Norðmanna 1976 og síðast á aðalfund Skógræktarféiags íslands í Reykjahlíð 1986. Ég átti þvf láni að fagna að kynnast Wilhelm nokkuð á fyrstu árum mínum sem skógræktar- stjóri, bæði í Norræna skóg- ræktarsambandinu og svo í sambandi við skiptiferðirnar. Á þeim árum, sem hann var fram- kvæmdastjóri voru samskiptin við Norska skógræktarfélagið allmikil. Skiptiferðirnar voru mjög vinsælar beggja megin hafsins og leiddu til persónulegrar vináttu margra íslenskra og norskra skógræktar- manna. Því miður heyrist mér áhugi - einkum Norðmanna - hafa dvínað mjög á þessum ferðum, en ekki skal farið frekar út í þá sálma. En aftur að Wilhelm Elsrud. Hann er glæsimenni á velli, en líka hlý persóna, og sömuleiðis Ingeborg kona hans. Við höfum haldið uppi sambandi til þessa dags. Víkjum þá að myndunum, I. mynd. 16 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.