Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 58

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 58
t>að er mikið hagsmunamál fyrir íslenskan landbúnað að sem fyrst verði ráðist íendurskoðun laga er varða vörslu búffár. Lög þessi voru upprunalega sett 1872, og mörg ákvæði laganna hafa breyst lítið sfðan. Að stofni til eru þau mjög gömul, með sömu rætur og okkar eigin. Rétt- ur manna til að verja sitt land hefur t.d. verið lögfestur frá því á 12. öld, líkt og var hér, en 1794 var m.a. þannað í Danmörku að sleppa fénaði f annarra manna lönd og reglur settar um hand- sömun búfjár. Þessi lög gilda ekki í Færeyjum, en þar hafa orðið miklar gróðurskemmdir vegna beitar á sfðustu áratugum. í Noregi er vörsluskyldan sett með 6. gr. Lov om ymse beite- sporsmdl, nr. 41/1980, en þau voru upphaflega sett 1860. Lögin eru afdráttarlaus eins og í Danmörku, þ.e. eigendur og umráðamenn þúfjár skulu sjá til þess að búféð þeirra komist ekki inn á land þar sem þeir hafa ekki heimild til að láta dýr sín ganga. Lögin gera þó ráð fyrir að landbúnaðarráðu- neytið geti veitt undanþágur frá lausagöngubanni á tilteknum svæðum ef viðkomandi sveitar- félög eða fylkisstjóri fer fram á slfkt. í Svíþjóð er 1. gr. laga nr. 269/1933 efnislega svipuð, en í 3. gr. laganna kemur fram að búfjáreigendur greiði V« kostn- aðar við girðingar en grannar þeirra 'A. Ef báðir eiga búfé skiptist kostnaður jafnt. í Nova Scotia í Kanada er í gildi “An act to Provide for Fences and Detention ofStray Livestock", síðast breytt 2002. Samkvæmt þessum lögum er búfjáreiganda skylt að girða og viðhalda girðingum til að koma í veg fyrir að fénaður komist af jörð hans. Ef búfé er einnig á aðliggjandi jörð skal kostnaði þó skipt í þeim hlut- föllum sem eigendur jarðanna verða ásáttir um (5. gr, 3. og 5. mgr.). Óheimilt er að skila búfé sem sloppið hefur úr girðingu nema það fari í örugga vörslu. Á Nýja Sjálandi gildir almennt mjög afgerandi bann við lausa- göngu búfjár, Tbe Impounding Act, nr. 108 frá 1955, eða lög um handsömun búfjár. Sjálfgefið er að búfé megi ekki ganga laust og eigendur búfjár eru ábyrgir vegna skaða sem laust búfé kann að valda. Lögin snúast reyndar að miklu leyti um það hvernig staðið skuli að því að leysa úr haldi búfénað sem handsamaður hefur verið. Á döfinni er lagabreyting sem nemur burt þann rétt sem búfjáreigandinn hafði ef öðrum var um að kenna að búfé slapp úr vörslu. Röksemdafærslan felur í sér að almannahagsmunir við að koma í veg fyrir óþægindi eða skaða séu þýðingarmeiri en réttur búfjáreigandans. í Ástralíu heita lög er varða vörsluskyldu búfjár einnig Impounding Act. í Nýju Suður Wales gilda t.d. lög frá 1993. Sjálfgefið er að m.a. laus búfén- aður skuli handsamaður og lögin hafa það m.a. að markmiði (3. gr.) að (a) veita sérstökum em- bættismönnum vald til að hand- sama laus dýr á landi í opinberri eigu, (b) veita Iandeigendum vald til að handsama dýr á þeirra landi, (c) sjá til þess að eigendur geti leyst dýr sín úr haldi og (d) að ákveða hvað gert skuli við dýr sem ekki eru leyst úr haldi. í Bandaríkjunum er misjafnt hvað gildir frá einu ríki til annars. f nokkrum ríkjum þar sem beiti- 56 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.