Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 62

Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 62
var hreiður skógarsnípu. Þar sem hreiðrið var'á einu rannsókna- svæða SKÓGVISTAR var áfram fylgst með þvf þegar höfundar áttu leið um svæðið. Þann 4. maí var fuglinn horfinn, en í hreiðrinu lá eggjaskurn sem bar þess merki að ungar hefðu ekki komist á legg. Skurnin var send Náttúru- fræðistofnun til varðveislu og bentu ummerki á henni til þess að hreiðrið hefði hugsanlega verið afrænt af mink (Erling Ólafsson, persónulegar upp- lýsingar, maf 2004). Skógarsnípa Skógarsnípa (Scolopax rusticola) er vaðfugl á stærð við dúfu (2. mynd). Hún er um 300 g á þyngd og um 34 cm á lengd með goggnum, sem er um 6-7 cm langur.2,3 Vænghaf hennar er 56- 60 cm.3 Skógarsnípa er aðlöguð að lífi f skógum og í Svíþjóð velur hún sér gjarnan varpstað í þéttum skógarfurulundum,2 en einnig velur hún kjarrvaxið votlendi eða annað skóglendi til varps.5 Hún verpir venjulega 4 eggjum í hreiðurskál á skógarbotni og þau klekjast á 23 dögum.2 Skógarsnfpa lifir mest á ánamöðkum og öðrum skordýrum auk jurtafæðu, sem hún Ieitar einkum að á skógar- botni í þéttum trjálundum.' Hún er einstaklega felugjörn og sést helst í ljósaskiptum kvölds og morgna. Á varptfma flýgur þó karlfuglinn gjarnan f Ijósaskipt- unum í kringum óðal sitt, lágt yfir trjátoppum, með vængjataki sem minnir á uglu og hljóðum sem líkjast froskakvaki og með háum blístrum inn á milli.2 Skógarsnípa er stórvaxin frænka hrossagauksins, en hann er reyndar sumstaðar nefndur mýrisnípa, til dæmis f Öræfa- sveit. Skógarsnípa er varpfugl f barrskógum og öðrum skógum N-Evrópu og er varpstofn hennar þar áætlaður um 500-700.000 pör, en mjög erfitt er að áætla stofnstærð hennar vegna þess hversu felugjörn hún er.1 í skógum Kanada og Bandaríkja Norður-Ameríku lifir önnur skógarsníputegund (Scolopax minor) sem er heldur smávaxnari en sú evrópska en hefur líka lifnaðarhætti.4 Skógarsnípa á íslandi Undanfarna áratugi hefur skógar- snípa sést hér reglulega, einkum að haust- og vetrarlagi, og vitað er að hún hefur hér vetursetu f skóglendi, við kaldavermsl og við jarðhitasvæði.5 Þrátt fyrir að varp hennar hafi ekki verið staðfest hér áður, þá hefur menn lengi grunað að hún kynni að hafa numið hér land.3 5 Til dæmis sást hún oft að vor- og sumarlagi í Kelduhverfi á áttunda og nfunda áratug síðustu aldar (Einar R. 3. mynd. Hreiðurskál skógarsnípunnar var í miðri greinahrúgu sem skilin hafði verið eftir \ skóginum eftir uppkvistun nokkrum árum fyrr. Ljósm.-. BDS. 60 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.