Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 68

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 68
 W ' 'fi I W1£kÍ.~ ' 1 ' . Jj j V ■ f % | jj 'í líjí Hitabeltisregnsfiógar eru einhver fjölbreytilegustu vistherfi jarðar. Þessi stórvöxnu tré vaxa á Semiliki svœðinu á Vestur-Úganda, rétt við landamæri Kongó (DRC). Þau eru á austurmörkum hinna víðáttumiklu frumskóga Kongólœgðarinnar. Wangari Maathai hefur tekið að sér að leiða hóp á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) til verndar þessum skógum. Stjórn nýtingar skóglenda er víða flókin og erfið í Austur-Afríku, enda eru ekki bara tré í skógunum! Filar eru til að mynda v0a órjúfanlegur hluti vistkerfa skóganna. Skógrækt og skógvernd þarf þvíað taka tillit til þeirra ásamt öðrum þáttum í þessum heimshluta. BAKGRUNNUR BARÁTTU NÓBELSVERÐLAUNAHAFANS Til þess að skilja betur bakgrunn baráttu Maathai er gott fyrir lesendur að kynnast lítillega stöðu mála í heimalandi hennar. Ég hafði tækifæri til að kynnast þeim vettvangi, en ég eyddi sfðastliðnu hausti í Afríku við öflun gagna í rannsóknaverkefni mitt í auðlindastjórnun á Elgonfjalli á landamærum Úganda og Kenýa. Maathai er fædd og uppalin í smábænum Nyeri í hlíðum Kenýafjalls. Kenýafjall setur mikinn svip á landslagið, en fjallið er jöklum skrýtt og gnæfir yfir hálendisslétturnar í kring. Svæði umhverfis fjallið byggir ættbálkur Maathai, Kikuyu, en hann er fjölmennasti ættbálkur landsins. í Austur-Afríku eru fleiri slfk fjöll sem gnæfa stakstæð upp úr hásléttunum, líkt og skógi vaxnar eyjur í landslaginu. Þekktast þessara fjalla er Kilimanjaro f Tanzanfu, 5.895 m hátt og hæsta fjall Afríku og eins er Kenýafjall í Kenya mikilfenglegt, 5.200 m hátt, einnig með jöklum á toppnum. Auk þess eru á þessum slóðum fleiri há fjöll eins og Meru, Aberdares og Elgon og austar fjallgarðarnir Rwenzori og Virunga. Að þessum fjöllum hefur um- hverfisverndarbarátta Maathai mikið beinst. Þessi fjöll eru afar mikilvæg fyrir margra hluta sakir. Jarðvegur í hlíðum þeirra er frjósamur og því eru þéttbýlustu svæði viðkomandi landa um- hverfis þau. Ofan ræktunar- landanna taka við skógar, upp að heiðalöndunum ofan skógar- markanna. Sakir einangrunar- innar og mikillar hæðar er einkar fjölbreytilegt lífríki á fjöllunum. 66 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.