Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 74

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 74
2-3. mynd. Frd rœktunarsvœði Garðalundar fyrir 20 árum. Gróðrinum hefur farið mikið fram. 4. mynd. Garðalundur er vinsælasta útivistarsvæði Akurnesinga. Fólk er þar á öllum tímum, jafnt sumar sem vetur og nýtur útivistar ískjólinu. Myndin er tekin á vordögum 2005. 5. mynd. Nýja skógræktarsvæði Skógræktarfélags Akraness - Slaga. Nafnið er dregið af uppsprettum sem flæða undan fjallinu. Birkiskógur að vaxa. þótt undirtektir væru litiar, því í þá daga var það sama upp á teningnum og nú á tímum, að sjálfþoðastarfið hvílir mest á örfáum félögum. Á þessum árum var búið að ráða lærðan garð- yrkjumann sem hét Guðmundur Jónsson, skömmu seinna varð hann formaður Skógræktar- félagsins. Fljótlega byrjar hann að vinna við gróðursetningu trjáa í Garðalundi, aðallega með félögum úr Skógræktarfélaginu og unglingum úr vinnuskóla bæjarins, oft við litlar undirtektir ráðamanna. í dag meta allir verk Guðmundar mikils og njóta nú margir hins vinsæla útivistar- svæðis Garðalundar sem hann vann svo ötullega að. Guðmundi var reistur verðugur minnisvarði í Garðalundi fyrir nokkrum árum, sem minnir okkur á þrautseigju hans. Skógræktarfélagið lagðist í dvala á sjöunda áratugnum.en var vakið af honum 1980 á ári trésins og hefur starfað óslitið síðan. Árið 1981 fékk Skógræktar- félagið 36 hektara landsvaeði til yfirráða. Er þetta land upp við Akrafjall og nefnist Slaga. Þetta ár voru settar niður fyrstu plönt- urnar í þetta svæði, aðallega birki og greni. Þarna voru að verki bæjarstjórnin, félagar úr Rotary og Skógræktarfélaginu. Ekki hefur starfið gengið þrautalaust í Slög- unni, tvívegis hefur verið kveikt í svæðinu, f fyrra skiptið brann næstum allt svæðið og eyðilagði eldurinn að mestu 7 ára starf, þremur árum síðar var aftur kveikt í en þá tókst að slökkva eldinn áður en að hann breiddist mikið út, þó urðu töluverðar skemmdir á trjágróðri. Girðing hefur verið fremur léleg lengst af f kringum svæðið. Hefur sauðfé skemmt töluvert fyrir félaginu, t.d. hefur ekki verið hægt að 72 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.