Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 88

Skógræktarritið - 15.05.2005, Blaðsíða 88
sérstöku fléttusamfélagi sem myndar mikla fióka í trjám f skógum víða á norðurslóðum. Það eru einkum tegundir af ættkvíslunum Alectoria, Bryoria og Usnea sem mynda þessa flóka. Þar sem mest er um flétturnar þekja þær neðri greinar trjánna og setja mikinn svip á skógana. Magn fléttnanna er slfkt að þær leika stórt hlutverk í vistkerfi skóganna. Þær eru mikilvæg vetrarfæða hreindýra og fleiri hjartardýra sem krafsa upp úr snjónum lufsur sem vetrarvindur- inn hefur feykt úrtrjánum. Þær eru einnig étnar af nagdýrum og fuglar nýta þær til hreiðurgerðar. Af þessum fléttum er jötunskegg (Bryoria chalybeiformis) algengast hér á landi utan í klettum, en sjaldgæfari eru birkiskegg (Bryoria fuscescens) og ljósaskegg (Usnea subfloriáana) sem vaxa á gömlu birki, og það fyrrnefnda einnig á innfluttu lerki.3 Allmiklar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum fléttusamfélög- um og vistfræði þeirra, bæði vestan hafs og austan. í rann- sóknum á flókakræðu í furuskógi í Norðvestur- Svíþjóð kom m.a. í ljós að lítið er af fléttunni við skógarjaðarinn þar sem vindálag er mikið en hún eykst er kemur inn í skóginn.2 Jafnframt eru fléttubrúskarnir stærri inni í skóginum, en þar voru þeir að meðaltali 20 - 40 cm langir. Stærstu flókarnir sem fundust voru 90 cm langir.2 í rannsókn á flókakræðu og Bryoria- fléttum í 25 m háum blágreni- og fjalla- þinsskógi í fjöilum Bresku Kólumbíu f Kanada kom í ljós að mest var af flókakræðu í 5 - 10 m hæð í trjánum en þéttleiki Bryoria- tegundanna var hins vegar mestur í 15 - 20 m hæð.1 Talið er að flókakræðan nýti sér einkum sumarregn til vaxtar, en 1. mynd. FlókakræSa, Alectoria sarmentosa ssp. sarmentosa, sem \annst á birki í Vatnshornsskógi vorið 2004. Ljðsm.: BM. fléttan vaxi víðar í skóginum en vart er hún þar nokkurs staðar áberandi. Nokkur fróðleikskorn um flókakræðu Flókakræða af þeirri gerð sem fundin er í Vatnshornsskógi er ein þeirra tegunda sem vex í 2. mynd. Minna eintakið af jlókakræðu sem jannst íVatnshornsskógi sumarið 2004. Á stofninum má einnig greina fle'ttu af œttkvíslinni Parmelia. Ljðsm.: B.M. 86 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.