Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 89

Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 89
Hvammur (Stálpastaðir) Skorradalsvatn Dragafell Háafell Brennifell Hálsinn litabergsvatil * NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ISLANDS 2006 /IOK Bryoria snjóbráð að vori sem gætir meira í efri hluta trjákrón- anna. Á trjánum í skóginum reyndist vera um 35 kg af flóka- kræðu á hverjum ha lands en 250 kg af Bryoria- fléttum. Að auki uxu blaðfléttur á trjánum sem nam 125 kg á hektara. Sýnir þetta í hvílíku magni flétturnar geta verið í skógunum. Vaxtarhraði flókakræðu og Bryoria- fléttna er hægur. Þegarverst læturog mikið slitnar af þeim í vetrar- stormum ná þær ekki að viðhalda þyngd sinni yfir árið, en þegar betur árar geta þær bætt 5-10% við þyngd sína.6 í Noregi er Alectora sarmentosa ssp. sarmenlosa nefnd hárflétta (hárlav) og er notuð til litunar, en í Svíþjóð ber hún heitið garnflétta (garnlav). í Alaska og Kanada nefnist tegundin nornahár (witch's hair). Þar var flókakræða fyrrum tínd af frumbyggjum og lögð við sár og ungbarnarassa. Hún var einnig notuð til að útbúa hár á grímur. Vatnshornsskógur Vatnshornsskógur er talinn einn elsti og stórvaxnasti birkiskógur á Vesturlandi. Skógurinn er í Vatnshornshlíð við suðaustan- vert Skorradalsvatn. Meðfram vatninu er hann um 3,5 km að lengd og hann teygir sig 300 - 400 metra upp eftir hlíðinni. Flatarmál skógarins er því um 140 hektarar. Landið er nú f eigu Skógræktar ríkisins og Skorra- dalshrepps sem tóku höndum saman um friðun skógarins og keyptu landið árið 1994. Áform höfðu þá verið uppi um að leggja skóginn undir sumarhúsaþyggð, lá fyrir skipulag að henni og var vegalagning hafin í skóginum. ÞeirÁgúst Árnason, skógarvörður í Borgarfirði og Davíð Pétursson, oddviti á Grund í Skorradal, beittu sér mjög fyrir friðun svæðisins. f skóginn hefur ekki verið plantað barrtrjám, er hann mjög villtur og mikið um stór og gömul tré í honum (3. mynd). Með friðuninni var ætlunin að varðveita f sem náttúrulegastri mynd fornan birkiskóg f Skorra- dal og Borgarfirði sem fengi að þróast án þess að gripið yrði inn í framvinduna. Skógurinn hefur ekki verið hogginn í hálfa öld eða meir en bærinn Vatnshorn fór í eyði 1961 (Ágúst Árnason, munnlegar upplýsingar). 3. mynd. Gamalt, stórvaxid birkitré íVatnshornssfiógi ríkl af mosa- og fléttuásœtum á stofni. Það eru mosarnir snoigambri (Racomitrium fasciculare) og móasigð (Sanionia uncinata) sem vaxa á stofninum. Tegundirnar eru algengar hér á landi og ekki bundnar við tré. Botngróður ískóginum er gróskumihiH og fjölskrúðugur. Ljósm: Ásrún Elmarsdóttir. Miöfjall SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.