Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 97

Skógræktarritið - 15.05.2005, Síða 97
eiginleika bæði inni í fræinu og í fræskelinni. Hörð fræskel getur hindrað vatnsupptöku og loftskipti (Pinus cembra), eða af því að það inni- heldur spírunarletjandi efni (Abies alba). Kímið og/eða fræhvítan getur innihaldið spírunarletjandi efni sem verða að fara í gegnum lífefnafræðilegar breytingar áður en spírun er möguleg (Picea sitchensis). „Kaldblautmeðhöndlun’’ leiðir í flestum tilfellum til þess að fræ sem hefur þörf fyrir slfka með- höndlun, spírar hraðar, betur og jafnar heldur en ómeðhöndlað fræ. Meðhöndlunin krefst árvekni. Fræið verður í gegnum allan meðhöndlunartímann að hafa kjör- hita- og rakastig og nægt aðgengi að súrefni. Að- ferðin sjálf getur verið breytileg og hægt að haga henni eftir aðstæðum á hverjum stað. Yfirleitt er einfaldast að fram- kvæma meðhöndlunina f gróðrar- stöðinni. Norski skógarfræbankinn Saga Skógarfræbankans nær aftur til 1895 þegar Fræverkunarstöðin f Hamri var stofnuð af norska ríkinu. Verkefni fræverkunar- stöðvarinnar var að útvega norskt trjáfræ til gróðrarstöðvanna í Austur-Noregi. Eftir að Skógar- fræbankinn var stofnaður hefur hann stöðugt fengið fleiri verkefni og er í dag sjálfseignar- stofnun sem ber ábyrgð á verk- efnum sem tengjast trjáfræ- málum eins og: • Fræsöfnun • Fræ inn- og útflutningi • Fræverkun og hreinsun • Fræbanka • Fræsölu til gróðrarstöðva og skógareigenda • Fræmeðhöndlun • Fræprófun • Rekstri frægarða • Trjákynbótum • Upplýsingaþjónustu • Frostþolstilraunum á skógarplöntum • Opinberum upplýsingum um fræ- og skógarplöntuframleiðslu • Útgáfu leyfa vegna söiu, inn- og útflutnings á trjáfræi og skógar- plöntum. Skógarfræbankinn er með netverslun www.skogfroverket.no sem er bæði á norsku og ensku, og íslenska útgáfan er væntanleg. íslenskir viðskiptavinir geta haft samband við okkur á íslensku og verslað á sömu forsendum og norskir viðskiptavinir. Skógarfræ- bankinn afgreiðir fræ sem er prófað eftir viðurkenndum reglum fra ISTA (International Seed Testing Association) og afgreitt með opinberum skír- teinum í samræmi við O.E.C.D.- reglurnar fyrir alþjóðleg viðskipti um trjáfræ og plöntur fyrir endur- nýjun skóga. Reynslan sýnir að fræsalar fylgja ekki alltaf ströng- ustu kröfum um frægæði. Hátt vatnsinnihald og mikil óhreinindi í fræi er algengt vandamál í fræ- viðskiptum. Þess vegna spírunar- prófar Skógarfræbankinn allt fræ og hreinsar það og meðhöndlar eftir þörfum fyrir sölu til sinna viðskiptavina. Þetta er gæða- trygging fyrir gróðrarstöðvarnar og þær taka þannig lágmarks- áhættu við fræinnkaup. 8. mynd. Gróðrarstöðin Barri á Egilsstöðum hefur keypt mikið af frœi frá Norska skógarfrœbankanum. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.