Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 100

Skógræktarritið - 15.05.2005, Side 100
AmwiAúut cflœAilecfi á JcxíAmmi á Þingholtin eru án efa eitt gróður- sælasta hverfi Reykjavíkur. Trjá- gróður er þar einstaklega fjöl- breyttur og fallegur, sem gefur hverfinu mikið gildi. Það er örugglega ekki síst fyrir þær sakir sem þetta er í dag eitt eftir- sóknarverðasta íbúðahverfi borgarinnar. Trjám í gömlum görðum tengist oft mikil saga. Þau eru því ekki bara falleg og svipmikil fyrir íbúðahverfin heldur líka órjúfanlegur hluti menningar- sögu borga og bæja. í garðinum við húsið að Laufás- vegi 34, á horni Skothúsvegar og Laufásvegar, stendur áberandi fallegur álmur (UImus glabra), sem ekki bara prýðir garðinn heldur setur svip á Skothúsveginn allan. Fyrir nokkru kom hingað Karl Eiríksson fyrrv. forstjóri Bræðr- anna Ormsson með gamla mynd af álminum úr fórum sínum, en Karl ólst upp í húsinu. Þessi gamla svart-hvfta mynd er af Ormi Ólafssyni, syni Ólafs Orms- sonar föðurbróður Karls. Myndin var tekin af þvf tilefni að Ormur útskrifast úr Vélstjóraskólanum árið 1939, þá 21 árs gamall og þá stillt upp við álmtréð. Eins og sést er tréð strax þá komið í góðan vöxt. Telja þeir að þetta tré hafi sennilega komið frá Agner F. Kofoed-Hansen fyrrverandi skógræktarstjóra, sem oft kom við í garðinum með trjáplöntur. Vitað er að garðurinn var endurgerður árin 1930-31 og tréð lfklega gróðursett árið 1933 eða 1934. Húsið er hins vegar byggt árið 1909. Núverandi eigandi hússins er Svava Björnsdóttir. Ormur, sem er fæddur árið 1918, kom með okkur í garðinn til þess að skoða tréð. Þá var litmyndin tekin en eins og sjá má hefur tréð heldur betur stækkað á þessum liðlega 60 árum sem liðið hafa síðan hann útskrifaðist úr Vélstjóraskólanum í stríðsbyrjun árið 1939! Ormur Ólafsson nýútskrifaSur úr Vélstjóraskólanum a'rið 1939 viS álminn á horni Skothúsvegar og Laufásvegar. 98 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.