Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 104

Skógræktarritið - 15.05.2005, Qupperneq 104
MINNING Guðrún K. J. Bjarnason F. 15. október 1919 • D. 1. október 2004. Guðrún fæddist á Akureyri, dóttir hjónanna Lauf- eyjar Jónsdóttur og Jóns Kristjánssonar, sem bæði voru ættuð úr Þingeyjarsýslu. Hún var elst f hópi átta systkina en ólst upp ásamt tveimur systrum sfnum hjá Jóninnu Sigurðardóttur (1897-1962) sem rak Hótel Goðafoss á Akureyri af mikilli reisn. Þangað flykktist ferðafólk hvaðanæva að, sem komið var til höfuðborgar Norðurlands til að reka erindi sfn. Nærri má geta að Guðrún hefur frá ungum aldri kynnst því mikla framfara- og menningarskeiði sem dafnaði á Akureyri um þessar mundir og þau áhrif fylgdu henni alla tíð síðan. Guðrún lauk námi við Gagnfræðaskólann á Akur- eyri og hélt síðan til Danmerkur og nam hússtjórnar- fræði. Að þeirri menntun bjó hún alla ævi og var reyndar æ sfðan tengd danskri menningu og lífs- háttum. Þau birtust m. a. f vandvirkni við hvert það verkefni sem hún tók sér fyrir hendur og einarðri ósk um að láta gott af sér leiða. Þannig kom hún okkur öllum, sem kynntumst henni f félagsskap skógræktarmanna á íslandi, fyrir sjónir. f þeim hópi var ríkur vettvangur starfs hennar alla ævi. Guðrún giftist Hákoni Bjarnasyni skógræktar- stjóra árið 1943. Þau eignuðust fjögur börn, sem öll eru mikið fyrirmyndarfólk. Heimili þeirra hjóna við Snorrabraut f Reykjavík bar þeim báðum fagurt vitni um umhyggju gagnvart börnum sfnum, ættingjum og vinum. Gestrisni þeirra var orðlögð enda fjölgaði stöðugt í hópnum sem átti erindi til þeirra að sækja - og þar voru skógræktarmál oft ofarlega á baugi. Hákon var að sjálfsögðu forystumaður og brautryðjandi í öllu þvf sem eflingu skógræktar og uppgræðslu á íslandi varðaði. í byrjun starfsferils hans áttu hugmyndir um slíkt ekki upp á pallborðið f íslensku þjóðfélagi almennt, en allan þann tíma stóð Guðrún eins og klettur við hlið eiginmanns síns, upplifði og styrkti trú sína á hugsjónir Hákonar. Þar má raunar gera sér í hugarlund að uppeldis- áhrifin frá Akureyri, þar sem var raunverulega vagga íslenskrar skógræktar, hafi haft sín áhrif. Hvað sem um það má segja var hún alla tíð einlægur forsvarsmaður um endurheimt fslenskra skóga og gróðureflingar. En Guðrún lét ekki sitja við orðin tóm. Um það ber mikill og fagur skógarreitur við Hvalvatn sunnan Hafnarfjarðar vitni. Þar ræktuðu þau hjón hinn fegursta græðireit á stóru svæði, þar sem ekkert var nema urð og grjót þegar hann komst í þeirra eigu. Þetta framtak þeirra hefur verið mörgum sumar- bústaðaeiganda og áhugafólki um skógrækt til fyrirmyndar og er verðugur minnisvarði um atorku þeirra beggja við málstaðinn. Eftir að Hákon féll frá tók Guðrún þátt í félags- starfi Skógræktarfélags íslands og sótti hina árlegu félgsfundi eins og fyrr. Guðrún setti sinn svip á samkomurnar með sinni léttu lund, fagmennsku um öll skógræktarmál og hið jákvæða hugarfar sem einkenndi alltaf persónu hennar og lífsviðhorf. Ég tek undir þau orð formanns Skógræktarfélags fslands, Magnúsar Jóhannessonar, í minningargrein um Guðrúnu K. J. Bjarnason sem birtist í Morgun- blaðinu, að skógrækt á íslandi á henni mikið að þakka og mun lengi minnast þeirra hjóna, Guðrúnar og Hákonar, fyrir ómetanlegan stuðning við félagið. Guðrún var kjörin heiðursfélagi Skógræktarfélags íslands á aðalfundi þess árið 1977. H ulda Valtýsdðttir 102 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.