Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 56

Skógræktarritið - 15.10.2019, Blaðsíða 56
SKÓGRÆKTARRITIÐ 201954 18. október – Barcelona til Jaca Við yfirgáfum hótel í Barcelona að loknum morgunverði og stefndum í norður. Hér var kominn nýr bílstjóri sem var með okkur allan tímann, Oscar Moral, liðugur náungi og hress og ók vagninum þægilega. Stefnan var tekin á klaustrið Montserrat, víðfrægan byggingarkjarna með mikilfeng- legu landslagi. Hér var þröng á þingi enda ferðamönnum daglega landað þar í þúsundum talið. Við sigldum um grösugar sveitir og fram undan voru tindar sem bar við himinn og þeirra hæstur er Sant Jeroni, 1.240 m. Fjöllin eru mynduð úr gömlum sjávarbotni þar sem þrifust frumdýr með stoðkerfi úr kalkskeljum sem hlóðust upp fyrir milljónum ára. Sumir úr okkar hóp fóru í kláfum eins langt og komist var að efstu toppum meðan aðrir dvöldu í þorpskjarnanum þar sem er að finna ýmislegt fróðlegt um sögu og tilurð staðarins. Útsýni er mikilfenglegt til allra átta og byggingarnar sem eru gleyptar í kalk-klettana líta út fyrir að vera hluti af landslaginu. Hér hefur Benediktusar- reglan verið starfrækt í fleiri hundruð ár. Umhverfið á vart sinn líka þar sem landslagið er stórbrotið en elstu byggingar má rekja allt til 9. aldar eða um það bil þegar Ísland byggðist. Gróðurfar í hlíðunum ber einkenni Miðjarðarhafsloftslags en með tímanum hafa einnig síendurteknir skógareldar mótað gróðurfarið. Þar sem áður uxu víðfeðmir furuskógar (Pinus halepensis og Pinus nigra) er nú að finna runna og lauftré sem smám saman hafa gjörbreytt ásýnd svæðisins. Hér vaxa samt fjölmargar trjátegundir, m.a. sjö eikartegundir, þrjár hlyntegundir en alls er að finna allt að 30 Byggingarkjarni klaustursins í Montserrat. Mynd: BJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.