Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 57

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 57
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 57 Umfjöllun Einnar tegundar skógar – algengir á norðurslóðum Samkvæmt nýjustu tölum finnast alls 60.065 tegundir trjáa í öllum skógum heimsins5 og flestar þeirra vaxa náttúrulega í blandskógum. Eftir því sem norðar dregur fækkar þó trjátegundum og reyndar er það einkenni á tegundasamsetningu barrskóga hve fáar trjátegundir af fáum ættkvíslum vaxa þar á hverjum stað.30 Víða samanstanda þar náttúrulegir skógar af aðeins einni tegund, ýmist sökum þess að skógareldar eða skógarhögg hafa valdið því tímabundið, eða vegna þess að vaxtarskilyrðin eru þannig að aðeins ein tegund er fær um að vaxa þar, þroskast og viðhalda sér. Sumsstaðar getur það borgað sig að gróðursetja skóg eða rækta hann upp. Ýmist er það, að engar ákjósanlegar fræuppsprettur eru nálægar, eða af einum eða öðrum orsökum vegur aukið verðmæti ræktaða skógarins upp kostnaðinn sem er Inngangur Í upphafi einmánaðar 2020 varði fyrsti höfundur þessarar greinar meistaraverkefni sitt í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands.22 Vörnin fór fram á netinu vegna COVID-19 og var hún vel sótt af fagmönnum innan skógræktargeirans. Í almennum umræðum í lok varnarinnar var skorað á Jón Hilmar að birta hluta af almennri umfjöllun sinni um tegunda- blöndun í skógrækt í Skógræktarritinu og hét hann því að gera það í samstarfi við leiðbeinendur sína. Í þessari yfirlits- grein er ætlunin að gera slíka almenna samantekt um áhrif þess að blanda saman tegundum í skógrækt og þætti sem skipta máli við umhirðu og tegundaval í slíkum skógum. Í næstu grein mun verða farið nánar yfir einstakar tegundablöndur hérlendis og erlendis. Í þriðju greininni hyggst Jón Hilmar svo segja frá helstu rannsóknaniðurstöðum sínum um áhrif tegundablöndunar í fremur ungri tilraun á Suðurlandi (LT-verkefnið) (1. mynd). Blandskógrækt I: Staða þekkingar hér og erlendis 1. mynd. Yfirlitsmynd af hluta LT-verkefnisins á Spámannsstöðum í Gunnarsholti. Mynd: BDS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.