Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 117

Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 117
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 117 minning Jón Birgir Jónsson 23. apríl 1936 - 22. ágúst 2020 Jón Birgir Jónsson, fv. ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu, er látinn 84 ára að aldri. Ritstjóri Skógræktarritsins bað mig að skrifa minningu um hann í ritið og er mér ljúft að verða við því. Við Jón Birgir vorum nágrannar í sumarhúsabyggðinni á Snæfoksstöðum. Þegar Jón Birgir Jónsson bættist í hóp okkar landleigjenda á Snæfoksstöðum 1974 var hann 38 ára gamall. Hann hafði starfað hjá Vegagerð ríkisins í 12 ár og verið settur í ýmis verkefni, m.a. verið umdæmis- verkfræðingur á Suðurlandi 1966-´74 og nýorðinn yfirverkfræðingur framkvæmda- deildar 1974. Hann hefur því átt erindi víða og þekkt landið vel og sennilega oft komið við á Snæfoksstöðum og heillast af friðsæld og fegurð staðarins, þar sem sumarhúsalóðirnar eru. Á þessum tíma var ein lóð laus af þeim sjö, sem afmarkaðar höfðu verið við Nautavakir. Hann sóttist eftir henni og fékk með leigusamningi við eiganda jarðarinnar, Skógræktar- félag Árnesinga. Það var heillaspor fyrir félagið að fá Jón Birgi í hópinn, mikinn áhugamann um skógrækt og sérfræðing í vegamálum. Snæfoksstaðavegur var á þessum tíma lélegur malarvegur, sem þurfti markvissa uppbyggingu. Allir tóku eftir því sem þangað komu. Jón Birgir hófst þegar handa á landi sínu og varði frístundunum á nýja staðnum. Hann hefur eflaust byrjað á því að lesa í landið og valið bústaðnum stað. Gengið um og séð fyrir sér há tré, göngustíga og grasflatir. Og ekki leið langur tími þar til hann hafði reist þar glæsilegan bústað, sem blasti við í hlíðinni upp af vatninu, dró fánann að húni þegar hann var í bústaðnum og gróðursetti tré í landið sitt. Skógrækt er langtíma þolinmæðisverk og allir, sem stundað hafa trjárækt vita, að það tekur tvo áratugi að fá skóg, sem stendur undir nafni. En trén halda áfram að vaxa og bæta við sig sprota á hverju ári, og þar kom, að bæði bústaðurinn og flaggstöngin hurfu sjónum vegfarenda í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.