Skógræktarritið - 15.10.2020, Síða 108
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020108
núna árið 2020 var boðið upp á námskeið
í Avenza fyrir skógræktarfélögin og hafa
nú þegar nokkur félög sent inn skráningar
með Avenza svo við erum bjartsýn á að
árið 2020 verði skil á flatarmálsgögnum
góð. Þar sem þessar upplýsingar lágu fyrir
árið 2019 voru þær notaðar. Þá var farið
eftir uppgefnum flatarmálum þar sem þau
voru gefin og flatarmál áætlað þar sem
ekki lágu fyrir flatarmálsmælingar út frá
niðurstöðum Íslenskrar skógarúttektar um
fjölda gróðursettra plantna í hvern ha með
afföllum og íbótum sem er 3.133 plöntur/
ha. Áætlað flatarmál gróðursetninga hjá
Flatarmál gróðursetninga
Þéttleiki gróðursetninga í skógrækt á
lögbýlum er ráðlagður 2.500 plöntur/ha.
Þær leiðbeiningar hafa skilað sér vel til
skógarbænda og má það þakka gæða-
úttektum sem framkvæmdar eru á hverri
jörð þar sem m.a. þéttleiki gróðursetninga
er athugaður. Raunin er sú að um 90%
allra gróðursetninga eru skráðar nákvæm-
lega með snjallforritinu Avenza en það gera
skógarbændur sjálfir.
Ekki var mikið um skráningu flatarmáls
með GPS eða snjallforritinu Avenza hjá
skógræktarfélögunum fyrir árið 2019, en
Flatarmál gróðursetninga í landinu árið 2019
Skógræktin
Þjóðskógar
Skógræktin
Nytjaskógrækt á
lögbýlum
Skógræktar-
félög
Landgræðslu-
skógar
Landgræðsla
ríkisins
Hekluskógar Samstarfsverkefni* Samtals
Fjöldi hektara
Nýgróðursetning raunmæld (með gps eða avenzaappi) 140 730 37 32 28 968
Nýgróðursetning áætluð 26 3 41 27 220 41 439
Endurgróðursetning 82 40 39 79
Samtals 166 812 80 113 55 220 41 1.486
* Samstarfsverkefni milli Skógræktarinnar og Landgræðslunnar
Fjöldi ársverka við skógrækt 2019
Skógræktin Skógræktin Skógræktarfélög Einkaaðilar Skógarbændur Hekluskógar Samstarfsverkefni Samtals Alls
Launuð störf: Þjóðskógar Nytjaskógar á lögbýlum
Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur Karlar Konur
Stjórnun og ráðgjöf 15,0 8,0 10,6 4,7 5,4 1,5 0,3 0,1 31,0 14,6 45,5
Skógrækt* 3,4 4,0 0,2 3,6 4,0 7,6
Skógarhögg, grisjun 4,0 1,0 3,9 1,0 8,9 1,0 9,9
Viðarvinnsla 3,4 1,3 1,8 4,0 9,2 1,3 10,5
Ræktun jólatrjáa og jólatrjáatekja 3,0 2,2 0,5 5,2 0,5 5,7
Mannvirkjagerð** 3,0 2,0 2,2 0,5 5,2 2,5 7,7
Plöntuframleiðsla 0,0 0,0 0,0
Rannsóknir 9,0 3,0 0,5 9,5 3,0 12,5
Annað: 0,3 1,0 0,2 0,1 0,3 1,3 1,6
Samtals 37,4 15,3 10,6 4,7 19,7 7,5 5,0 0,0 0,2 0,0 0,0 0,5 0,0 0,2 72,9 28,2 100,9
* Gróðursetning, áburðargjöf, millibilsjöfnun, umhirða o.s.frv. ** Svo sem girðingar, vegir, stígar, aðstaða og önnur mannvirkiw
*** Ársverk svarar til u.þ.b. 2000 klst. í vinnu