Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 80

Skógræktarritið - 15.10.2020, Blaðsíða 80
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202080 í sverðinum og gátu verið misgamlar frá sáningu. Aðeins á síðustu árum sé ég yngri plöntur hér og þar, sennilega frá sjálfsán- ingaratburði 2014 eða 2015. Endurkoma birkisins gengur hratt undan brekkunni á láglendi en hægar upp á við. Í hlíðinni ofan skógarins má þó sjá unga birkirunna upp undir miðjar hlíðar, eða í um 200 m hæð yfir sjávar- máli. Hæst í Höfðalandi nær Egilsstaða- háls í rétt rúmlega 400 metra hæð á toppi Rauðshaugs. Engin ástæða er til að ætla annað en að birkið nái þangað upp á komandi áratugum svo fremi að land verði áfram friðað fyrir beit. Blár og fuglar Mýrar (blár á austfirsku) eru á hjöllum í skóginum og þrjár stórar, lítt raskaðar mýrar eru á láglendinu: Þórsnesblá, Hraungarðablá og Helluholtsblá. Ég segi lítt raskaðar frekar en óraskaðar því þær voru lengi nýttar til beitar auk þess Miðaldra hluti skógarins hóf sennilega vöxt um miðja 20. öld, sem annað hvort má rekja til þess að vetrarbeit lagðist að mestu af eða vegna tímabundinnar beitarfriðunar í aðgerðum til að losna við garnaveiki í sauðfé, nema hvort tveggja sé. Að öllum líkindum voru eldri trén búin að sá til sín í landið umhverfis sig í áratugi en beit haldið ungplöntunum niðri. Tímabundin eða hlutaaflétting beitar hleypti þeim svo upp. Svo jókst fjárstofninn á ný og Höfði breyttist úr blönduðu búi í hreint sauðfjárbú, sem dugði til að halda aftur af frekari útbreiðslu skógarins í um 40 ár. Yngsti hluti skógarins hóf því ekki vöxt fyrr en þeirri beit var aflétt um 1990, en er nú orðinn stærsti hluti birkiskógarins að flatarmáli. Ég horfði á þann hluta skógarins vaxa upp eftir komu mína á Höfða (9. mynd). Lengi vel var hann jafnaldra, sem þýðir að öll trén hófu vöxt á sama tíma, væntanlega upp af plöntum sem leyndust 12. mynd. Spói flýgur yfir skógarjaðri þar sem hann á hreiður. Mynd: ÞE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.