Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 92

Skógræktarritið - 15.10.2020, Side 92
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202092 þjóðveginn og minnisvarðann um Kollabúðafundina sem haldnir voru á árunum 1849-1868 með vitund og vilja Jóns Sigurðssonar. Samfélagið vill einnig gera sitt besta til að halda á lofti sögu Skóga og tengingunni við Matthías og leitar nú samstarfs við sveitarfélagið og aðra aðila sem halda vilja margbrotinni arfleifð hans á lofti. Tengja þarf bæjarstæðið betur við minnisvarðann um Matthías sem stendur niður við þjóðveginn með göngustíg og upplýsinga- skiltum. Heimildir 1 Finnbogi Hermannsson. 2011. Vestfirskar konur í blíðu og stríðu, 2. bók. Vestfirska forlagið. Bls. 89-98. 2 Játvarður Jökull Júlíusson. 1986. Í minningu þjóðskáldsins frá Skógum. Breiðfirðingur, 44 (1): 51-58. 3 Jochum M. Eggertsson (Skuggi). 1953. Gaddavírsátið og átjándi sjúkdómurinn : Mikil og sönn lygasaga í smásöguformi: Gerist á Íslandi. Skógrækt skógarfrænda, baksíða. 4 Matthías Jochumsson. 1959. Sögukaflar af sjálfum mér. Ísafoldar- prentsmiðja. 373 bls. 5 Paul Hanley. 2019. Brautryðjanda minnst. Skógræktarritið, 2019 (1): 28-32. Höfundur: HALLDÓR ÞORGEIRSSON Samfélagið hefur einnig gengið til sam- starfs við Landgræðsluna undir merkjum Bændur græða landið sem stutt hefur við áburðargjöf og sáningu í lítt gróið land. Framtíðarsýn Trú- og lífskoðunarfélög koma með nýja vídd inn í skógrækt þar sem þau nálgast viðfangsefnið á andlegum forsendum og hafa tök á að tengja hana við mannrækt á breiðum grunni. Nú er unnið að því að leggja mat á þann árangur sem þegar hefur náðst og marka áherslur til framtíðar. Leitast verður við að opna skóginn og auðvelda göngu um hann svo hann mæti betur aukinni þörf fyrir kyrrð til íhugunar og snertingar við náttúruna í hraða nútímans. Leitast verður við að hlúa að öllum vistgerðum á svæðinu og hámarka þannig líffræðilegan fjölbreytileika. Auðvelda þarf aðgengi að gamla skóginum og tengja hann betur við Gerum ræktunarsamninga við einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki Garðplöntustöð með sérhæfingu í ræktun skógarplantna Akureyri, sími 462 2400 solskogar@simnet.is www.solskogar.is http://facebook.com/solskogar t i i i t li , f l t f i t i l i í l
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.